Framhaldsaðalfundur 16. maí 2008 - dagskrá og gögn

Aðalfundi BHM sem haldinn var 3.-4. apríl sl. var eins og kunnugt er frestað um 6 vikur. Fundinum verður haldið áfram þar sem frá var horfið í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 4. hæð, föstudaginn 16. maí kl. 9.00.

Lesa meira

Lokahóf aðalfundar BHM 2008

BHM býður fulltrúum á aðalfundi til glæsilegs lokahófs föstudagskvöldið 4. apríl. Gleðin verður við völd í Rúgbrauðsgerðinni þetta kvöld sem hefst með fordrykk á skrifstofu BHM á þriðju hæð kl. 19.00. Eftir hann verður framreiddur ljúffengur kvöldverður í veislusölum á næstu hæð fyrir ofan. Lesa meira

Dagskrá aðalfundar og gögn á rafrænu formi

Aðalfundur BHM ber að þessu sinni yfirskriftina "Stefnum sterk til framtíðar". Á dagskrá eru ýmis mál sem varða framtíð bandalagsins og áherslur í starfinu. Lesa meira

Aðalfundur BHM 2008

Boðað hefur verið til aðalfundar BHM dagana fimmtudaginn 3. og föstudaginn 4. apríl 2008. Fundurinn verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni og aðalfundarfagnaður verður haldinn fyrir aðalfundarfulltrúa og maka þeirra á sama stað föstudagskvöldið 4. apríl. Lesa meira