Dagskrá aðalfundar og gögn á rafrænu formi

Dagskrá:

3. apríl 2008
12:30 Skráning fulltrúa og afhending gagna.
13:00 Setning og ávarp. Formaður BHM, Halldóra Friðjónsdóttir.
13:15 Ávörp gesta.
13:30 Kosning fundarstjóra og fundarritara.
13:35 Skýrsla stjórnar BHM 2006-2008 og reikningar 2006 og 2007.
14:00 Skýrslur og reikningar sjóða í tengslum við BHM 2006 og 2007.
Orlofssjóður BHM - skýrsla sjóðsins, ársreikningur
Sjúkrasjóður BHM- skýrsla sjóðsins, ársreikningur
Starfsmenntunarsjóður BHM- skýrsla sjóðsins, ársreikningur
Styrktarsjóður BHM- skýrsla sjóðsins, ársreikningur
Fjölskyldu- og styrkarsjóður BHM, BSRB og KÍ (FOS) - skýrsla sjóðsins
Hagrannsóknarstofnun samtaka launafólks í almannaþjónustu (HASLA) - skýrsla HASLA
Húsfélag BHM - skýrsla, ársreikningur


14:45 Kaffihlé


15:15 Lífgað upp á fundinn – stutt skemmtiatriði
15:30 Skýrslur milliþinga- og fastanefnda
Laganefnd (Halldóra Friðjónsdóttir) - skýrsla nefndarinnar
Jafnréttisnefnd (Margrét Kr. Gunnarsdóttir) - skýrsla nefndarinnar
Menntanefnd (Halldóra Friðjónsdóttir) - skýrsla nefndarinnar
Vinnuumhverfisnefnd (Ína Björg Hjálmarsdóttir) - skýrsla nefndarinnar
Réttindanefnd (Halldóra Friðjónsdóttir) - skýrsla nefndarinnar
16:00 Kynning á kjarakönnun Capacent Gallup Framsaga og fyrirspurnir – umræður
17:30 Fundi frestað.

4. apríl 2008
09:00 Möguleikar íslenskra samtaka launafólks til áhrifa á Evrópuvísu Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ
09:45 Niðurstöður stefnumótunar BHM Arnar Jónsson, stjórnsýsluráðgjafi ParX og Ína B. Hjálmarsdóttir sem starfað hefur í stefnumótunarnefnd f.h. FÍN.


10:30 Kaffihlé.


11:00 Umræður um málefni sem tengjast stefnumótun BHM Tillögur um hópa:
Aðildarmál – hvernig fjölgum við í okkar röðum?
Aðild að evrópskum samtökum launafólks og áherslur þar
Tengsl við íslenska háskóla – getum við gert betur?
Lífeyrismál og hugmyndir um áfallatryggingasjóð
Hvernig náum við sömu launum og sambærilegir hópar á almennum markaði?
Hvernig viljum við að ímynd BHM sé – gagnvart félagsmönnum annars vegar og almenningi hins vegar?


12:00 Matarhlé.


13:00 Frekari umræður og kynning á niðurstöðum hópa
14:30 Eru gömlu kynhlutverkin enn að stjórna lífi okkar? Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar


15:00 Kaffihlé.


15:30 Afgreiðsla mála.
Aðildarumsóknir
Stefnuskrá og starfsáætlun
Fjárhagsáætlun (forsendur) og ákvörðun árgjalds
Breytingar á lögum, skipulagsskrám og reglugerðum
16:30 Kjör í trúnaðarstöður. Kjör formanns Kjör varaformanns Kjör 5 stjórnarmanna og eins (tveggja ef lagabreyting er samþykkt) til vara. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara.
17:00 Önnur mál.
Tillaga um stjórnun og skipulag BHM
17:30 Fundi slitið.

19:00 Fordrykkur fyrir kvöldverð