Lokahóf aðalfundar BHM 2008

Matseðillinn

  • Innbakaðir sjávarréttir í smjördeigi á stökku salati með humarsósu
  • Jurtakryddað lambafillet með fontankartöflu og fersku grænmeti
  • Súkkulaðipýramídi með ávaxtamosaic

Veislustjóri:
Freyr Eyjólfsson (hinn valinkunni útvarpsmaður og spéfugl sem er orðinn einn vinsælasti veislustjóri landsins)

Tónlistarflutningur:
Hjaltalín (hin frábæra hljómsveit sem var tilnefnd til fimm íslenskra tónlistarverðlauna og vann tvö nýverið - tóndæmi hér)

Andrea Jónsdóttir (plötusnúðurinn skeleggi og skemmtilegi mun sjá um danstónlistina)

Vinsamlega bendið aðalfundarfulltrúum um að skrá sig í lokahófið - makar eru velkomnir og sömuleiðis starfsmenn aðildarfélaga. BHM býður aðalfundarfulltrúum í hófið en rukkar félögin fyrir maka og starfsmenn – Jóna móttökufulltrúi sér um skráningu (jona@bhm.is)