Framhaldsaðalfundur 16. maí 2008 - dagskrá og gögn

Dagskrá fundarins:

09:00 Afgreiðsla mála

Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds

Stefnuskrá og starfsáætlun.

Breytingar á lögum, skipulagsskrám og reglugerðum

10:15 Kaffihlé

10:30 Kjör í trúnaðarstöður.

            Kjör formanns

            Kjör varaformanns

            Kjör 5 stjórnarmanna og eins (tveggja ef lagabreyting er samþykkt) til vara

            Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga og eins til vara

11:00   Önnur mál

11:30 Fundi slitið

 

Gagnaskrá

Endurskoðuð fjárhagsáætlun - forsendur fjárhagsáætlunar

Starfsáætlun

Breytingar á lögum

Breyting á skipulagsskrá Styrktarsjóðs BHM

Tillaga uppstillingarnefndar að stjórn BHM

Tillaga um skoðunarmenn

Tillaga stjórnar BHM til framhaldsaðalfundar

Tilmæli til aðalfundar frá Félagi háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins

Tillaga um stjórnun og skipulag BHM