Kjarakönnun BHM

Kjarakönnun BHM hefur verið framkvæmd frá árinu 2013

Kjarakönnun BHM er um kjör félagsmanna aðildarfélaga BHM og aðra þætti sem tengjast kjörum og starfsumhverfi þeirra. Kjarakönnun BHM 2013 var upphafið á langtímaverkefni með árlegri könnun um kjör og viðhorf félaga í aðildarfélögum BHM.