Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: 2014 (Síða 2)

2.5.2014 : Tvö ný aðildarfélög í BHM

Aðalfundur BHM samþykkti inngöngu tveggja nýrra aðildarfélaga í bandalagið Arkitektafélag Íslands (AÍ) og Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Við bjóðum félögin velkomin í hópinn.

Lesa meira

2.5.2014 : Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga hlaut Kjarabikar BHM

Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga hlaut Kjarabikar BHM annað árið í röð en félagsmenn þeirra vorum með 69%svörun í könnuninni.

Lesa meira

30.4.2014 : Guðlaug Kristjánsdóttir endurkjörin

Guðlaug Kristjánsdóttir var endurkjörin formaður Bandalags háskólamanna á aðalfundi sem fram fór í dag

Lesa meira

30.4.2014 : Ályktun frá aðalfundi BHM

Aðalfundur Bandalags háskólamanna, haldinn þann 30. apríl 2014, fagnar nýgerðum kjarasamningum aðildarfélaganna við sveitarfélög og Reykjavíkurborg.

Lesa meira

30.4.2014 : Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi við Reykjavíkurborg samþykkt

Þar með hafa öll félög innan BHM, sem samning eiga við borgina,  samþykkt samkomulagið.

Lesa meira

28.4.2014 : Aðalfundur BHM

Aðalfundur BHM verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni 30. apríl n.k. frá kl.12:30-16:00. Skrifstofa BHM verður lokuð frá kl.12:00 vegna fundarins.

Lesa meira

23.4.2014 : Atkvæðagreiðslur hafnar

Atkvæðagreiðslur um framlengingu á kjarasamningi BHM og Reykjavíkurborgar eru hafnar og standa yfir til kl.12:00 þann 29. apríl. Niðurstöður atkvæðagreiðslna munu liggja fyrir 30. apríl.

Lesa meira

21.4.2014 : Nýr framkvæmdastjóri LSS

Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS)

Lesa meira

20.4.2014 : Gleðilega páska

BHM óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra páska.

Lesa meira

16.4.2014 : Félag háskólakennara semur við ríkið

Nýr kjarasamningur Félags háskólakennara og ríkisins var undirritaður síðdegis í dag.

Lesa meira

16.4.2014 : Samkomulag við Reykavíkurborg undirritað

Í nótt undirrituðu BHM og Reykjavíkurborg samkomulag um framlengingu á gildandi kjarasamningi. Samkomulagið nær til tíu aðildarfélaga BHM. Ellefta félagið Félag íslenskra náttúrufræðinga undirritaði síðan samkomulag við borgina í dag.

Lesa meira

14.4.2014 : Nýjar reglur hjá Starfsmenntunarsjóði BHM

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingar á starfsreglum sjóðsins. Reglurnar tóku gildi þann 11. apríl 2014.

Lesa meira

11.4.2014 : Samkomulag um framlengingu kjarasamninga 11 BHM félaga samþykkt

Ljósmæðrafélag Íslands felldi kjarasamninginn en aðra samninga hafa samningsaðilar samþykkt.

Lesa meira

9.4.2014 : Verkfallsboðun hjá Reykjavíkurborg

Félagsmenn í Félagi íslenskra náttúrufræðinga sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa samþykkt að hefja verkfall þann 25. apríl 2014, kl. 08:00, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma.

Lesa meira

8.4.2014 : Félag háskólakennara á Akureyri samþykkir verkfallsaðgerðir

Niðurstaða atkvæðagreiðslu félagsmanna FHA um boðun verkfalls er afgerandi, 87% samþykkja aðgerðir. Fyrirhugað verkfall verður á boðuðum próftíma Háskólans á Akureyri og því ljóst að skólalok verða í uppnámi ef til verkfalls kemur.

Lesa meira

3.4.2014 : Atkvæðagreiðslur hafnar

Atkvæðagreiðslur um framlengingu á kjarasamningi BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga, með gildistíma frá 1. mars 2014 til 31. ágúst 2015 eru hafnar og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 10. apríl.

Lesa meira

31.3.2014 : Yfirlýsing vegna kjarabaráttu framhaldsskólakennara

BHM lýsir fullum stuðningi við kjarabaráttu framhaldsskólakennara og sanngjarnar kröfur þeirra um launaleiðréttingu.

Lesa meira

30.3.2014 : Samkomulag undirritað

Nú undir kvöld undirrituðu BHM og Samband íslenskra sveitarfélaga samkomulag um framlengingu á kjarasamningi. Samningurinn fer nú í kynningu hjá aðildarfélögum og mun niðurstaða atkvæðagreiðslna liggja fyrir 11. apríl n.k.

Lesa meira

28.3.2014 : Biðlaunaréttur starfsmanna RÚV ohf

Það er mat BHM að þeir starfsmenn sem voru í starfi 1. apríl 2007, þegar RÚV ohf yfirtók starfsemi Ríkisútvarpsins, kunni  að eiga rétt til biðlauna vegna niðurlagningar á stöðu.

Lesa meira

25.3.2014 : Félagsmenn BHM hjá hinu opinbera – dýrmætt fólk á bak við tjöldin

Almenningur á Íslandi vill búa við opinbera þjónustu í fremstu röð, trygga umsjón og öflugt öryggisnet. 

Lesa meira

22.3.2014 : Félag háskólakennara samþykkti verkfallsaðgerðir með 83% atkvæða

Niðurstaða allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna Félags háskólakennara (FH) um boðun verkfalls er afgerandi. Verkfall hefst að óbreyttu 25. apríl n.k.

Lesa meira

21.3.2014 : Staða samningamála

Undanfarna daga hafa BHM félögin verið að kanna hug félagsmanna til verkfallsaðgerða vegna yfirstandandi kjaraviðræðna. Hjá Félagi háskólakennara er um bindandi kosningu að ræða, en hjá hinum félögunum er um að ræða nokkurs konar forkönnun.

Lesa meira

20.3.2014 : Lýsa yfir fullum stuðningi við Félag háskólakennara

Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem lýst er fullum stuðningi við yfirstandandi aðgerðir FH í kjaramálum.

Lesa meira

19.3.2014 : Kjarakönnun BHM – taktu þátt!

Nú toppum við frábæran árangur frá því í fyrra og förum yfir 60% svörun. Í fyrra hlaut SBU Kjarabikarinn en 76,5% þeirra félagsmanna svöruðu könnuninni.  Hvaða félag ætli fái bikarnum í ár? 

Lesa meira

13.3.2014 : Samræðufundi BHM og viðsemjenda lokið

Mat lagt á næstu skref í kjaraviðræðum
í upphafi næstu viku.

Lesa meira

13.3.2014 : Útsending af samræðufundi BHM og viðsemjenda

Hér er hægt að fylgjast með fundinum í Háskólabíói þar sem formaður Sambands sveitarfélaga og borgarstjórinn í Reykjavík gera grein fyrir stefnu aðila í kjaramálum háskólamenntaðra.

Lesa meira

12.3.2014 : Fundað með fjármála- og efnahagsráðherra

Ráðherra voru kynntar kröfur BHM um lækkaða greiðslubyrði námslána, auk umræðu um launaleiðréttingakröfu BHM og stöðu samningamála almennt.

Lesa meira

12.3.2014 : Sálfræðingafélag Íslands - Sálfræðiþing

Sálfræðiþingið fer fram í sjötta sinn dagana 14. og 15. mars nk. Fyrri dagurinn er fræðslu- og námskeiðsdagur en seinni daginn fer fram ráðstefna þingsins á Hilton Hotel Nordica og er öllum opin.

Lesa meira

6.3.2014 : Samræðufundur við viðsemjendur

Nú blásum við til fundar á ný í Háskólabíói þann 13. mars n.k. kl.15:00. BHM hefur óskað eftir því við viðsemjendur (ríki, borg og sveitarfélög) að forsvarsmenn þeirra ávarpi fundinn. Skrifstofa BHM verður lokuð frá kl.14:00 vegna fundarins.

Lesa meira

6.3.2014 : Mikill hugur í félagsmönnum

Eftir þá 25 vinnustaðafundi sem búnir eru er óhætt að segja að mikil eining og hugur  sé einkennandi fyrir þá 1500 félagsmenn sem við höfum hitt.

Lesa meira

17.2.2014 : BHM heimsækir vinnustaði félagsmanna 

BHM stendur fyrir röð vinnustaðafunda um stöðu í kjaramálum. Hér má sjá þá fundi sem þegar eru bókaðir.

Lesa meira

14.2.2014 : Guð blessi Ísland

 

Þessi fleygu orð féllu í upphafi hrunsins árið 2008. Frá sjónarhorni BHM hefur tíminn síðan þá einkennst af áhyggjum af því að ungt vel menntað fólk, sem og fólk með reynslu, kjósi að segja bless við Ísland.

Lesa meira

12.2.2014 : Opinn fundur: Karlar í umönnunar- og kennslustörfum

Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins fundar um karla í umönnunar- og kennslustörfum fimmtudaginn 13. febrúar kl.11:45-13:30 á Grand Hótel Reykjavík

Lesa meira

12.2.2014 : Ertu búin/n að kynna þér orlofskosti OBHM erlendis?

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um orlofshús og íbúðir erlendis hjá OBHM fyrir sumarið því frestur sjóðfélaga til að sækja um rennur út á miðnætti 13. febrúar.

Lesa meira

7.2.2014 : Vinningshafi í Framadagaleik BHM

Vinningshafi í Framadagaleik BHM á Framadögum háskólanna var hún Eva María Pétursdóttir nemandi við Háskóla Íslands og hlaut hún iPad Air í verðlaun.

Lesa meira

6.2.2014 : Ályktun frá kjarafundi BHM 

Húsfyllir var á sameiginlegum kjarafundi BHM í Háskólabíói í dag. Fundurinn sendi frá sér ályktun sem samþykkt var með miklu lófaklappi. 

Lesa meira

6.2.2014 : Sameiginlegum kjarafundi BHM félaganna Streymt

Hægt verður að fylgjast með sameiginlegum kjarafundi BHM félaganna í Háskólabíói í dag 6. febrúar kl.15:00 í gegnum Streymið. Dagskráin verður táknmálstúlkuð.

Lesa meira

4.2.2014 : Fræðsludagskrá BHM á vorönn

 Skráning í BHM-fræðsluna hefst 5. febrúar.

Lesa meira

3.2.2014 : Þekking er framtíðin og framtíðin er núna - leiðréttum kjör háskólamenntaðra

 

Sameiginlegur kjarafundur BHM félaga vegna kjarasamninga verður haldinn í Háskólabíói í dag     6. febrúar kl.15:00. Dagskráin verður táknmálstúlkuð. Skrifstofa BHM verður lokuð frá kl. 14:30 vegna fundarins. Fjölmennum og sýnum samstöðu.

Lesa meira

31.1.2014 : Ég fer í fríið

Orlofsblað OBHM 2014 er komið út.  Áhersla er lögð á fjölbreytta orlofskosti fyrir sjóðfélaga. 

Lesa meira

30.1.2014 : Samgöngustefna BHM

BHM býður starfsmönnum sínum upp á samgöngusamning vilji þeir tileinka sér vistvænar samgöngur til og frá vinnu.

Lesa meira

24.1.2014 : Staða samningamála

Viðræðunefnd BHM hefur átt þrjá fundi með samninganefnd ríkisins, þrjá fundi með samninganefnd Reykjavíkurborgar og tvo fundi með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundir með þessum þremur samningsaðilum eru bókaðir dagana 27. – 29. janúar.

Lesa meira

16.1.2014 : Úthlutunarreglur Sjúkrasjóðs BHM

Úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM hefur verið breytt og tóku nýjar reglur gildi þann 1. janúar s.l. Hér eru helstu breytingar reglnanna útlistaðar.

Lesa meira

10.1.2014 : Ályktun stjórnar BHM

Stjórn BHM gerir alvarlegar athugasemdir við einhliða breytingar Sjúkratrygginga Íslands á samningi við sjúkraþjálfara sem framkvæmdar voru án nokkurs samráðs eða samskipta milli aðila. BHM leggur ríka áherslu á að samningsumboð sé virt og að samráð sé haft við faghópa þegar fjallað er um kerfisbreytingar á verksviði þeirra.

Lesa meira

9.1.2014 : Samningaviðræður BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg eru hafnar

Sameiginleg áhersla er að þessu sinni á nauðsynlegar launaleiðréttingar, en eins og fram hefur komið hafa félagsmenn BHM hjá opinberum vinnuveitendum dregist verulega afturúr hvað launaþróun varðar.

Lesa meira

9.1.2014 : Launaleiðrétting BHM

Launakjör háskólamenntaðra sérfræðinga hjá hinu opinbera hafa á undanförnum árum dregist verulega aftur úr miðað við aðra hópa og eru nú meira en 30% lægri en á almennum markaði.

Lesa meira

7.1.2014 : Annasamt ár og góður árangur hjá VIRK

Árið 2013 var mjög annasamt hjá VIRK.  Aðsókn í þjónustu jókst mjög mikið og á sama tíma var unnið markvisst að því að skerpa á öllum vinnuferlum og haldið áfram að byggja upp gott gæða- og öryggiskerfi. Í dag eru ríflega 1.800 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK og um 5.700 einstaklingar hafa leitað til VIRK frá því að byrjað var að veita þjónustu í lok árs 2009.

Lesa meira
Síða 2 af 2

Fréttir