Fréttir: mars 2022

Þjónustuver BHM lokað föstudaginn 1. apríl
Vegna Starfsþróunardags BHM verða allir ráðgjafar og starfsfólk BHM á Grand Hóteli föstudaginn 1. apríl fyrir hádegi.
Lesa meira
BHM leitar að sérfræðingi í greiningum
BHM óskar eftir að ráða kraftmikla og metnaðarfulla manneskju í nýtt starf sérfræðings í greiningum.
Lesa meira
Fjarvinna og samskipti
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á fyrirlestur með Ingrid Kuhlman um áskoranir tengdar fjarvinnu. Fyrirlesturinn verður fluttur í sal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6, félagsmenn eru velkomnir þangað, en honum verður einnig streymt á Teams. Fyrilesturinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Lesa meira
Meðvirkni á vinnustöðum - fyrirlestur
Sigríður Indriðadóttir eigandi og þjálfari hjá SAGA Competence fer yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Félagsmenn eru velkomnir í Borgartún 6, 4. hæð, að hlýða á fyrirlesturinn en honum verður einnig streymt á Teams.
Lesa meira
Hádegisverðarfundur á Nordica á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars
Að fundinum standa: ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja.
Lesa meira-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember