BHM boðar til upplýsingafundar

14.8.2015

  • Upplysingafundur
    Auglýsing um upplýsingafundur BHM sem haldinn verður 17. ágúst.

Félagsmenn eru boðaðir  til upplýsingafundar  mánudagskvöldið 17. ágúst kl. 20.00 á Hilton Nordica Reykjavík við Suðurlandsbraut.

Á fundinum verður niðurstaða Hæstaréttar skýrð og farið yfir ákvarðanir gerðardóms.

Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna!