BHM leitar að öflugum hagfræðingi með ríka samstarfshæfileika

29.5.2020

BHM auglýsir starf hagfræðings bandalagsins laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum. Hagfræðingur er lykilstarfsmaður hjá bandalaginu, situr í sérfræðingateymi BHM og er verkefnastjóri Kjara- og réttindanefndar BHM.

Hagfræðingur heyrir undir framkvæmdastjóra og starfar náið með honum, formanni og öðru starfsfólki BHM og aðildarfélaga þess. Nánari lýsingu á starfinu og þeim hæfniskröfum sem gerðar eru má lesa í eftirfarandi auglýsingu og með því að smella hér.

Umsóknarfrestur er til og með 11. júní nk. Sótt er um starfið á alfred.is

2905220_203x150_BHM_V3