BHM styrkir Krabbameinsfélagið

19.12.2019

  • krabb

Nýlega ákvað stjórn BHM að styrkja Krabbameinsfélagið í stað þess að senda út jólakort í nafni bandalagsins. Í dag afhenti framkvæmdastjóri BHM félaginu vilyrði fyrir fjárstyrk að upphæð krónur 200 þúsund. Á myndinni eru frá vinstri: Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir, fjáröflunar- og markaðsstjóri Krabbameinsfélagsins; Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM; og Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins.


Fréttir