Myndir frá pallborðsumræðum með frambjóðendum

Föstudaginn 17. september fóru fram líflegar umræður um stöðu heilbrigðiskerfisins undir yfirskriftinni Heilbrigði 2025.

22.9.2021

  • Heilbrigði 2025
    9kx02Y2g
    Heilbrigði 2025

BHM, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands stóðu fyrir pallborðsumræðum um heilbrigðiskerfið föstudaginn 17. september. Umræðurnar voru líflegar og frambjóðendur fóru yfir hvernig flokkarnir hyggjast gera heilbrigðiskerfið betra á næsta kjörtímabili.

Hér er hægt að horfa á fundinn í heild sinni. Hörður Sveinsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir. 

 


Fréttir