Lækkun dagpeninga ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis

3.3.2009

  • flugvel
    flugvel

BHM vill vekja athygli á breytingum á dagpeningum ríkisstarfsmanna á ferðalögum erlendis. Breytingarnar tóku gildi þann 1. mars 2009. Á heimasíðu fjármálaráðuneytis má finna allar upplýsingar um dagpeninga.


Fréttir