Kjaraviðræður hafnar

9.5.2011

 

Áður höfðu forystumenn BHM kynnt ráðherrunum áherslur BHM í kjaraviðræðunum. Fundir með samninganefnd ríkisins hafa beðið fram til þessa þar sem samninganefndin vildi bíða eftir að mál skýrðust í samningum ASÍ og SA. Samningsaðilar hafa kynnt hvorir öðrum samningshugmyndir sínar og eru sammála um að reyna að ná viðunandi niðurstöðu fyrir báða aðila sem fyrst.


Fréttir