Chat with us, powered by LiveChat

Erum við að leita að þér!

3.10.2014

  • Vefbordi
    Bleika slaufan 2014

Í könnun sem Maskína gerði fyrir Krabbameinsfélagið kom í ljós að aðeins rúmlega helmingur svarenda, vissi að sum stéttarfélög taki þátt í kostnaði félagsmanna hjá Leitarstöðinni.

Jafnframt kom fram að konur á aldrinum 23-40 ára segja eina af ástæðum þess að þær mættu ekki í leghálskrabbameinsleit vera kostnaður við skoðunina

Sjóðir BHM Sjúkrasjóður og Styrktarsjóður styrkja félagsmenn vegna reglubundinnar krabbameinsleitar kynntu þér málið. Sótt er um rafrænt í gegnum "Mínar síður" og greiðslukvittun sett sem fylgiskjal.


Fréttir