Réttindi á vinnumarkaði

6.5.2021

  • Orfyrirlestrarodfyrirvef

Örfyrirlestrarnir fjalla um réttindi starfsfólks og skyldur atvinnurekenda á vinnumarkaði og vara í um 15 mínútur, að þeim loknum verður hægt að bera fram spurningar. Fyrirlestraröðin er opin öllum en er þó sérstaklega hugsuð fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM.

Mánudaginn 10. maí kl. 11:00

  • Einelti á vinnustað  - Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM

Þriðjudaginn 11. maí kl. 11:00

  • Fjarvinna - niðurstöður könnunar BHM kynntar og næstu skref rædd Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM

Miðvikudaginn 12. maí kl. 11:00

  • AFLÝST VEGNA VEIKINDA: Uppsagnir og áminningar, réttindi og skyldur starfsfólks og atvinnurekenda - Karen Ósk Pétursdóttir, kjara- og réttindasérfræðingur BHM 

Föstudaginn 14. maí kl. 11:00

  • Kynferðisleg áreitni á vinnustað - Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM

Smelltu hér til að fá hlekkina á Zoom og skrá þig á fyrirlestraröðina.


Fréttir