Samningur KVH við sveitarfélögin samþykktur

14.4.2016

  • KVH lógó

Atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Samband íslenskra sveitarfélaga lauk í dag, 14. apríl. Samtals voru 98 félagsmenn á kjörskrá og þar af nýttu 62 atkvæðisrétt sinn eða 63,3%. Samningurinn var samþykktur með 80,6% greiddra atkvæða.

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um samning KVH og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Félag Fjöldi á kjörskrá Fjöldi greiddra atkvæða
%
Nei % Skila auðu % Kjörsókn %
KVH    98       62 80,6 17,7 1,6 63,3

Fréttir