Sjálfkjörið í stjórn og nefndir á aðalfundi FS

5.3.2020

  • FS adalfundur

Sjálfkjörið var í stjórn og allar nefndir innan Félags sjúkraþjálfara (FS) á aðalfundi félagsins sem haldinn var sl. þriðjudag, 3. mars. Fyrir fundinum lá tillaga frá uppstillingarnefnd félagsins og þar sem ekki bárust mótframboð þurfti ekki að fara fram atkvæðagreiðsla.

Eftirtalin voru sjálfkjörin í stjórn félagsins:

Unnur Pétursdóttir, formaður
Gunnlaugur Briem
Guðný Björg Björsdóttir
Fríða Brá Pálsdóttir
Margrét Sigurðardóttir

Kristín Rós Óladóttir, varamaður
Lárus Jón Björnsson, varamaður

Eftirtalin voru sjálfkjörin í kjaranefnd félagsins:

Fyrir hönd launþega:
Halldóra Eyjólfsdóttir
Gísli Vilhjálmur Konráðsson
Birna Björk Þorbergsdóttir
Sara Guðmundsdóttir
Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir

Heidi Andersen, varamaður
G. Þóra Andrésdóttir, varamaður

Fyrir hönd sjálfstætt starfandi:
Auður Ólafsdóttir
Haraldur Sæmundsson
Róbert Magnússon
Jakobína Edda Sigurðardóttir
Valgeir Viðarsson

Harpa Söring Ragnarsdóttir, varamaður