Sumarlokun skrifstofu og þjónustuvers BHM

17.7.2020

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð frá og með mánudeginum 20. júlí til föstudagsins 31. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan og þjónustuverið opna aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 9:00.

Hjá BHM gildir sú almenna regla að starfsmenn skoða ekki vinnupóst í fríum. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvpósta/erindi aftur að loknu sumarfríi starfsmanna BHM. Þetta er liður í þeirri viðleitni BHM að gefa starfsmönnum bandalagsins færi á að aftengja sig frá vinnu í frítíma og gera endurkomu ánægjulegri. 


Fréttir