Þjónustuver og skrifstofur BHM lokuð fyrir hádegi 25. janúar

24.1.2019

Þjónustuver og skrifstofur BHM verða lokuð fyrir hádegi á morgun, 25. janúar, vegna fyrirlestrar og vinnustofu á vegum BHM og fleiri aðila („Lesið í framtíðina – nýjar kröfur til stjórnenda“). Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00.