Orlofssjóður BHM

Orlofshús, íbúðir og afsláttarbréf

Á bókunarvef Orlofssjóðs Bandalags háskólamanna eru upplýsingar um orlofshús og íbúðir hér á landi og erlendis, afsláttarbréf fyrir flug og gistingu, útilegukort, veiðikort og golfkort. 

Hægt er að skoða hvað er í boði og hvað er laust án þess að vera innskráður en til að bóka eða kaupa er nauðsynlegt að skrá sig inn á bókunarvef  sjóðsins.

Kort af svæðinu í Brekkuskógi

English