Um Sjúkrasjóð BHM

Fyrir félagsmenn á almennum vinnumarkaði

Hlutverk sjóðsins er að styrkja sjóðfélaga og koma til móts við tekjutap vegna ólaunaðrar fjarveru frá vinnu sökum veikinda og slysa, styðja við endurhæfingu og forvarnir af ýmsum toga og koma til móts við útgjöld vegna andláts sjóðfélaga. 

Starfsmenn þjónustuvers BHM veita upplýsingar og aðstoð vegna umsókna um styrki úr Sjúkrasjóði BHM. Þjónustuverið er staðsett á 3. hæð í Borgartúni 6,  Reykjavík. Þjónustan er veitt í gegnum vefspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum. Þjónustuverið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 og 16:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is 

Netspjall

Umsóknum ásamt fylgigögnum er skilað inn rafrænt á Mínum síðum

Reglur sjóðsins

Stjórn sjóðsins 2017 - 2018

Nafn Stéttarfélag  
Maríanna Helgadóttir
Félag íslenskra náttúrufræðinga
Formaður stjórnar
Andri Valur Ívarsson
Stéttarfélag lögfræðinga
Varaformaður
Hrund Þrándardóttir
Sálfræðingafélag Íslands

Guðbjörg Þorvarðardóttir
Dýralæknasamband Íslands
 
Hjálmar Kjartansson
Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga