Aðildarfélög að Starfsþróunarsetri

17 stéttarfélög af 27 aðildarfélögum BHM eiga aðild að setrinu

Félagsmenn eftirfarandi 17 aðildarfélaga BHM geta átt aðild að setrinu:

 • Dýralæknafélag Íslands
 • Félag geislafræðinga
 • Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
 • Félag íslenskra félagsvísindamanna
 • Félag Íslenskra leikara
 • Félag íslenskra náttúrufræðinga
 • Félag lífeindafræðinga
 • Félag sjúkraþjálfara
 • Félagsráðgjafafélag Íslands
 • Fræðagarður
 • Iðjuþjálfafélag Íslands
 • Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
 • Ljósmæðrafélag Íslands
 • Sálfræðingafélag Íslands
 • Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
 • Stéttarfélag lögfræðinga
 • Þroskaþjálfafélag Íslands

Eftirfarandi 10 aðildarfélög eiga ekki aðild að setrinu

 • Arkitektafélag Íslands
 • Félag akademískra starfsmanna HR
 • Félag fréttamanna
 • Félag háskólakennara
 • Félag háskólakennara á Akureyri
 • Félag íslenskra hljómlistarmanna
 • Félag íslenskra listdansara
 • Félag leikstjóra á Íslandi
 • Félag prófessora við ríkisháskóla
 • Samband íslenskra myndlistarmanna