Áherslur stjórnar við úthlutanir styrkja

Gert er ráð fyrir að einstaklingar fái 20% heildarupphæðar styrkúthlutana, stéttarfélög 10%, stofnanir 10% og samningsaðilar 5%.  Til viðbótar við framangreinda upphæð fá þessir hópar fjármagn til úthlutunar samkvæmt áherslum stjórnar fyrir hvert ár. 

Áherslur stjórnar fyrir árin 2017, 2018 og 2019:

   2017 2018  2019
 Einstaklingar
 330.000.000 kr.  330.000.000 kr. 330.000.000 kr. 
 Stéttarfélög
 60.000.000 kr.   60.000.000. kr.  60.000.000 kr. 
 Stofnanir  90.000.000 kr.  90.000.000 kr.  90.000.000 kr.
 Samningsaðilar  50.365.000 kr.  50.000.000 kr.   50.500.000 kr.