Styrkir vegna ráðstefnuhalds
Veittir eru styrkir fyrir kostnaði vegna fundarsala, fyrirlesara og sýningakerfis. Greiddur er mismunur á útlögðum kostnaði og innkomnum tekjum skv. uppgjöri.
Veittir eru hvatningastyrki til þeirra félaga sem halda alþjóðlegar ráðstefnur hérlendis að upphæð 1.000.000 kr. ef þátttakendur eru færri en 300, 1.500.000 kr. ef þátttakendur eru á bilinu 300-400. Ef þátttakendur eru fleiri en 400 talsins þá nemur styrkurinn 2.000.000 kr.