Stofnanir sem eiga aðild að setrinu

Stofnanir sem falla undir lög  nr. 94/1986  um kjarasamninga opinberra starfsmanna og greiða til setursins eiga rétt á styrkjum.  

Eftirtaldar stofnanir eiga aðild að setrinu:

 • Atvinnuleysistryggingasjóður
 • Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
 • ÁTVR
 • Bankasýsla ríkisins
 • Barnaverndarstofa
 • Blindrabókasafn Íslands
 • Borgarholtsskóli
 • Borgartún 7, fasteign
 • Einkaleyfastofan
 • Embætti forseta Íslands
 • Fangelsismálastofnun ríkisins
 • Fasteignir forsætisráðuneytis
 • Fasteignir ríkissjóðs
 • Ferðamálastofa
 • Fiskistofa
 • Fjármálaeftirlitið
 • Fjármála- og efnahagsráðuneytið
 • Fjársýsla ríkisins
 • Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
 • Fjölbrautaskóli Snæfellinga
 • Fjölbrautaskóli Suðurlands
 • Fjölbrautaskóli Suðurnesja
 • Fjölbrautaskóli Vesturlands
 • Fjölbrautaskólinn Ármúla
 • Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 • Fjölmiðlanefnd
 • Flensborgarskóli
 • Flugmálastjórn Íslands
 • Fornleifavernd ríkisins
 • Forsætisráðuneyti, aðalskrifstofa
 • Framhaldsskólinn á Húsavík
 • Framhaldsskólinn í A-Skaftafellssýslu
 • Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
 • Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
 • Framkvæmdasýsla ríkisins
 • Geislavarnir ríkisins
 • Gljúfrasteinn - hús skáldsins
 • Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
 • Hafrannsóknastofnun
 • Hagstofa Íslands
 • Hagþjónusta landbúnaðarins
 • Háskóli Íslands
 • Heilbrigðisstofnun Austurlands
 • Heilbrigðisstofnun Suðurlands
 • Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
 • Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
 • Heilbrigðisstofnun Vesturlands
 • Heilbrigðisstofnun Þingeyinga
 • Heilbrigðisstofnunin Blönduósi
 • Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð
 • Heilbrigðisstofnunin Patreksfirði
 • Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
 • Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum
 • Heilsugæsla á höfuðborgarsvæðinu
 • Heilsugæslustöðin Dalvík
 • Hekluskógar
 • Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
 • Héraðs- og Austurlandsskógar
 • Héraðsdómstólar
 • Hólaskóli - Háskólinn á Hólum
 • Húsafriðunarnefnd
 • Hæstiréttur
 • Iðnskólinn í Hafnarfirði
 • Innanríkisráðuneyti, aðalskrifstofa
 • Íbúðalánasjóður
 • Íslenskar orkurannsóknir
 • Íslenski dansflokkurinn
 • Jafnréttisstofa
 • Jarðasjóður og Jarðeignir ríkisins
 • Kvennaskólinn í Reykjavík
 • Kvikmyndamiðstöð Íslands
 • Landbúnaðarháskóli Íslands
 • Landgræðsla ríkisins
 • Landhelgisgæsla Íslands
 • Landlæknir
 • Landmælingar Íslands
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Landspítali
 • Lánasjóður íslenskra námsmanna
 • Listasafn Einars Jónssonar
 • Listasafn Íslands
 • Lyfjastofnun
 • Lögregluskóli ríkisins
 • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu
 • Lögreglustjórinn á Suðurnesjum
 • Mannvirkjastofnun
 • Matvælastofnun
 • Mennta- og menningarmálaráðuneyti, aðalskrifstofa
 • Menntaskólinn að Laugarvatni
 • Menntaskólinn á Akureyri
 • Menntaskólinn á Egilsstöðum
 • Menntaskólinn á Ísafirði
 • Menntaskólinn á Tröllaskaga
 • Menntaskólinn í Kópavogi
 • Menntaskólinn í Reykjavík
 • Menntaskólinn við Hamrahlíð
 • Menntaskólinn við Sund
 • Námsgagnastofnun
 • Námsmatsstofnun
 • Náttúrufræðistofnun Íslands
 • Náttúruminjasafn Íslands
 • Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
 • Neytendastofa
 • Norðurlandsskógar
 • Nýsköpunarmiðstöð Íslands
 • Opinber réttaraðstoð
 • Orkustofnun
 • Óbyggðanefnd
 • Persónuvernd
 • Póst- og fjarskiptastofnunin
 • Rannsóknamiðstöð Íslands
 • Rannsóknanefnd flugslysa
 • Rannsóknasjóður til að auka verðmæti sjávarfangs
 • Raunvísindastofnun Háskólans
 • Rekstrarfélagið Borgartúni 21
 • Ríkiskaup
 • Ríkislögmaður
 • Ríkislögreglustjóri
 • Ríkissaksóknari
 • Ríkisskattstjóri
 • Safnasjóður
 • Samkeppniseftirlitið
 • Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra
 • Sanngirnisbætur vegna misgjörða á vistheimilum fyrir börn
 • Sendiráð Íslands
 • Sérstakur saksóknari samkvæmt lögum nr. 135/2008
 • Siglingastofnun Íslands
 • Sinfóníuhljómsveit Íslands
 • Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti, aðalskrifstofa
 • Sjúkrahúsið á Akureyri
 • Sjúkratryggingar Íslands
 • Skattrannsóknarstjóri ríkisins
 • Skipulagsstofnun
 • Skjólskógar á Vestfjörðum
 • Skógrækt ríkisins
 • Skrifstofa rannsóknastofnana atvinnuveganna
 • Sólvangur, Hafnarfirði
 • Stjórnartíðindi
 • Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
 • Suðurlandsskógar
 • Sýslumaður Snæfellinga
 • Sýslumaðurinn á Akranesi
 • Sýslumaðurinn á Akureyri
 • Sýslumaðurinn á Blönduósi
 • Sýslumaðurinn á Eskifirði
 • Sýslumaðurinn á Húsavík
 • Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
 • Sýslumaðurinn á Ísafirði
 • Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
 • Sýslumaðurinn á Selfossi
 • Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
 • Sýslumaðurinn á Siglufirði
 • Sýslumaðurinn í Borgarnesi
 • Sýslumaðurinn í Búðardal
 • Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
 • Sýslumaðurinn í Kópavogi
 • Sýslumaðurinn í Reykjanesbæ
 • Sýslumaðurinn í Reykjavík
 • Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
 • Tilraunastöð Háskólans að Keldum
 • Tollstjórinn
 • Tryggingastofnun ríkisins
 • Umboðsmaður barna
 • Umboðsmaður skuldara
 • Umferðarstofa
 • Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
 • Umhverfisstofnun
 • Utanríkisráðuneyti
 • Útlendingastofnun
 • Vatnajökulsþjóðgarður
 • Veðurstofa Íslands
 • Vegagerðin
 • Veiðimálastofnun
 • Velferðarráðuneytið
 • Verðlagsstofa skiptaverðs
 • Verkmenntaskóli Austurlands
 • Verkmenntaskólinn á Akureyri
 • Vesturlandsskógar
 • Vinnueftirlit ríkisins
 • Vinnumálastofnun
 • Yfirskattanefnd
 • Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
 • Þjóðkirkjan
 • Þjóðleikhúsið
 • Þjóðmenningarhúsið
 • Þjóðminjasafn Íslands
 • Þjóðskjalasafn Íslands
 • Þjóðskrá Íslands
 • Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda og sjónskerta
 • Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi
 • Þróunarsamvinnustofnun Íslands
 • Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytis