Um Styrktarsjóð BHM

Fyrir félagsmenn hjá ríki og sveitarfélögum

Hlutverk Styrktarsjóðs BHM er að styrkja sjóðsfélaga og koma til móts við tekjutap vegna ólaunaðrar fjarveru frá vinnu sökum veikinda og slysa, styðja við endurhæfingu og forvarnir af ýmsum toga og koma til móts við útgjöld vegna andláts sjóðsfélaga. 

Starfsfólk

Nafn  Starf  Netfang
Ingunn Þorsteinsdóttir
Sjóðsfulltrúi, afgreiðsla umsókna og styrkja ingunn@bhm.is
Gissur Kolbeinsson
Fjármálastjóri BHM
gissur@bhm.is

Afgreiðsla sjóðsins er til húsa að Borgartúni 6, 3. hæð, í húsnæði BHM.  
Umsóknum er skilað inn rafrænt á Mínum síðum.

Reglur sjóðsins

Stjórn sjóðsins 2016-2017

 Nafn  Stéttarfélag  
Ragna Steinarsdóttir Félag háskólakennara formaður
Páll Halldórsson Félag íslenskra náttúrufræðinga varaformaður
Sigrún Guðnadóttir Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga gjaldkeri
Anna Lilja Magnúsdóttir  Þroskaþjálfafélag Íslands ritari
Sveinn Tjörvi Viðarsson  Stéttarfélag lögfræðinga meðstjórnandi