VIRK

Starfsendurhæfingarsjóður

Hlutverk VIRK er að draga markvisst úr líkum á að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna langvarandi veikinda eða slysa.

Áhersla er lögð á að koma snemma að málum og viðhalda vinnusambandi einstaklinga með virkni og öðrum úrræðum.


Fyrir hverja?

Skilyrði sem einstaklingar þurfa að uppfylla.

  • Hvert á að leita?

Heildstæð þjónusta

Hvaða þjónustu geta ráðgjafar VIRK veitt?

  • Helstu úrræði

VIRK ráðgjafar hjá BHM

Hjá BHM eru þrír VIRK ráðgjafar staðsettir á 4. hæð í Borgartúni 6.

  • Ráðgjafar, símar og netföng