Aðalfundur BHM 2012 - Mótum framtíðina

Dagskrá og fundargögn

Dagur 1: Fimmtudagurinn 26. apríl

  9:00
 Skráning fulltrúa og afhending gagna
  9:45  Setning og ávarp formanns BHM, Guðlaug Kristjánsdóttir
 10:00
 Ávarp velferðarráðherra, Guðbjarts Hannessonar
 10:10
 Kaffihlé
 10:20  Kosning fundarstjóra og fundarritara
 10:30

Stefnumótunarstarf
Þátttakendur vinna saman í 8-10 manna hópum í fjórum 40 mínútna   lotum (tvær fyrir hádegi og tvær eftir hádegi). Til umræðu eru sex málaflokkar. Allir fulltrúar taka þátt í umræðu um launamál/vinnumarkaðsmál annars vegar og hins vegar samvinnu aðildarfélaga BHM annað er frjálst.

Eftirfarandi málaflokkar verða til umræðu:

  • Launamál/vinnumarkaðsmál
  • Samvinna aðildarfélaga BHM
  • Lífeyrismál/lífeyrissjóðamál (Ítarefni)
  • Jafnréttismál
  • Menntamál
  • LÍN og málefni stúdenta
Afrakstur stefnumótunardagsins verður lagður fyrir aðalfundinn sem grundvöllur samþykkta um stefnu Bandalags háskólamanna til næstu þriggja ára.
 12:15  Matarhlé
 13:00  Stefnumótunarstarf
 15:00  Kaffihlé.
 15:30  Tillaga stjórnar um breytingar á lögum BHM.   Kynning
 16:30  Fundi frestað til 27. apríl

Dagur 2: Föstudagurinn 27. apríl

 9:00  Skýrsla stjórnar BHM 2011-2012 og ársreikningur 2011 
 9:20  Skýrslur og reikningar sjóða í tengslum við BHM 2011
   Orlofssjóður BHM.  Skýrsla stjórnarÁrsreikningur.
   Sjúkrasjóður BHM.  Skýrsla stjórnarÁrsreikningur.
   Starfsmenntunarsjóður BHM.  Skýrsla stjórnarÁrsreikningur.
   Styrktarsjóður BHM.  Skýrsla stjórnarÁrsreikningur
   Hagrannsóknarstofnun samtaka launafólks í almannaþjónustu (HASLA)
 9:30  Starfsþróunarsetur háskólamanna.  Ársreikningur.
 9:50  Kaffihlé
 10:15  Afgreiðsla mála
   Aðildarumsóknir
   Stefnuskrá og starfsáætlun
   Fjárhagsáætlun  og ákvörðun ársgjalds
   Breytingar á lögum, skipulagsskrám og reglugerðum. 
 Kynning á tillögu stjórnar um breytingar á lögum BHM.
 12:15  Matarhlé
 13:15  Tillögur um stefnumótun fyrir BHM
   Launamál/vinnumarkaðsmál
   Samvinna aðildarfélaga BHM
   Lífeyrismál/lífeyrissjóðamál
   Jafnréttismál
   Menntamál
   LÍN og málefni stúdenta
 14:30  Kaffihlé
 15:00  Kjör í trúnaðarstöður - tillaga uppstillingarnefndar
   Kjör formanns til tveggja ára
   Kjör 3ja stjórnarmanna til tveggja ára
   Kjör 2ja varamanna í stjórn til eins árs.
   Kjör eins skoðunarmanns reikninga til tveggja ára og varamanns hans
   Kjör formanns stýrihóps um þjónustu og aðbúnað til eins árs
   Kjör tveggja stjórnarmanna í Orlofssjóð BHM
   Kjör tveggja stjórnarmanna í Sjúkrasjóð BHM
 15:15  Önnur mál og ályktanir fundarins
 15:30  Fundi slitið og léttar veitingar í húsnæði BHM

Dagur 3: Fimmtudagurinn 10. maí

Dagskrá:   Tillögu stjórnar um lagabreytingar

Fundargerðir