Aðalfundur 2015
Aðalfundur BHM 2015
22. apríl í Rúgbrauðsgerðinni
frá kl.12:30-16:00
DAGSKRÁ:
12:30 Skráning og afhending gagna.
13:00 Kosning fundarstjóra og ritara.
13:05 Setning – ávarp formanns BHM Páls Halldórssonar.
13:20 Skýrsla stjórnar 2014-2015 og ársreikningur BHM 2014.
13:40 Aðildarumsókn.
13:50 Stefnuskrá og starfsáætlun til næsta aðalfundar.
14:10 Fjárhagsáætlun og ákvörðun aðildargjalds.
14:30 Kaffihlé.
14:50 Lagabreytingar.
15:00 Skýrslur, reikningar og breytingar á skipulagsskrám og reglugerðum sjóða.
Orlofssjóður BHM. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur.
Sjúkrasjóður BHM. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur.
Starfsmenntunarsjóður BHM. Ársreikningur.
Styrktarsjóður BHM. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur. Ný skipulagsskrá. Hér má sjá þær breytingar sem gerðar voru á skipulagsskránni.
Starfsþróunarsetur háskólamanna. Ársreikningur.
15:05 Kynning frambjóðenda til formanns BHM.
15:20 Kjör í trúnaðarstöður.
15:30 Önnur mál.
Fundi slitið og léttar veitingar í húsnæði BHM, 3.hæð.