Aðalfundur 2015


    Aðalfundur BHM 2015
    22. apríl í Rúgbrauðsgerðinni
    frá kl.12:30-16:00
DAGSKRÁ:

12:30 Skráning og afhending gagna.

13:00  Kosning fundarstjóra og ritara.

13:05  Setning – ávarp formanns BHM Páls Halldórssonar.

13:20  Skýrsla stjórnar 2014-2015 og ársreikningur BHM 2014.

13:40  Aðildarumsókn.

13:50  Stefnuskrá og starfsáætlun til næsta aðalfundar.

14:10  Fjárhagsáætlun og ákvörðun aðildargjalds.

14:30  Kaffihlé.

14:50  Lagabreytingar.

15:00  Skýrslur, reikningar og breytingar á skipulagsskrám og reglugerðum sjóða.
Orlofssjóður BHM.  Skýrsla stjórnar.  Ársreikningur.
Sjúkrasjóður BHM.  Skýrsla stjórnar.  Ársreikningur.
Starfsmenntunarsjóður BHM.  Ársreikningur.
Styrktarsjóður BHM.  Skýrsla stjórnarÁrsreikningurNý skipulagsskrá. Hér má sjá þær breytingar sem gerðar voru á skipulagsskránni.
Starfsþróunarsetur háskólamanna. Ársreikningur.


15:05  Kynning frambjóðenda til formanns BHM.
          
15:20  Kjör í trúnaðarstöður.

15:30  Önnur mál.

Fundi slitið og léttar veitingar í húsnæði BHM, 3.hæð.