Aðalfundur BHM 2017
18. maí á Icelandair hótel Reykjavík Natura (áður Hótel Loftleiðir)
Dagskrá og fundargögn
9:00 Morgunhressing og skráning

9:30 Setning, kosning fundarstjóra og ritara
9:35 Skýrsla stjórnar og reikningar BHM
10:10 Stefnuskrá og starfsáætlun til næsta aðalfundar
10:25 Tillögur frá stefnumótunarþingi
- Tillögur frá stefnumótunarþingi BHM 2017
- Drög KVH að stefnu BHM, maí 2017
- Tillögur FÍN um breytingar á stefnuskjali BHM, 9. maí 2017
11:30 Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds
12:00 Hádegisverður
13:00 Lagabreytingar - tillögur stjórnar BHM og aðildarfélaga
14:30 Síðdegishressing
15:00 Tilkynningar um breytingar á skipulagsskrám og reglugerðum sjóða og staðfesting þeirra
15:15 Kjör í trúnaðarstöður
15:45 Önnur mál
16:00 Fundi slitið, léttar veitingar
Ársskýrslur og reikningar sjóða
- Orlofssjóður BHM. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur.
- Sjúkrasjóður BHM. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur.
- Starfsmenntunarsjóður BHM. Ársreikningur.
- Styrktarsjóður BHM. Skýrsla stjórnar. Ársreikningur.
- Starfsþróunarsetur háskólamanna. Ársreikningur.