• IMG_7568a

Aukaaðalfundur BHM 2017

1. nóvember í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, kl. 13.00 til 16:00

Formannaráð BHM samþykkti á fundi sínum 5. október sl. að boða til aukaaðalfundar bandalagsins hinn 1. nóvember nk. Verkefni fundarins er að afgreiða tillögur að nýrri stefnu bandalagsins. Fundarboð hefur verið sent til allra aðildarfélaga BHM en samtals eiga félögin rétt á að senda 161 fulltrúa á fundinn.

Fundargögn: