Viðburður / Námskeið

Sáttamiðlun á vinnustöðum

19.október 2016

  • Staðsetning: BHM - Borgartún 6
  • Tími: kl. 10:00 - 12:00
  • Skráningartímabil: 17.ágúst - 18.október 2016
Markmið námskeiðsins er að kynna sáttamiðlun sem aðferð til að leysa ágreining og deilumál, hugmyndafræðina sem býr að baki þessari aðferð og hlutverki sáttamiðlara. Fjallað verður um kosti og galla þess að nýta sáttamiðlun til þess að leysa deilur á vinnumarkaði og vinnustöðum og hvernig þátttakendur geta tileinkað sér frekari færni til þess að miðla sáttum í málum sem þeir koma að. 

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Lilja Bjarnadóttir, sáttamiðlari og lögfræðingur, eigandi Sáttaleiðarinnar ehf.