Viðburður / Námskeið

ÍSAFJÖRÐUR Vinnutengd streita og kulnun

7.desember 2017

  • Staðsetning: ÍSAFJÖRÐUR - Fræðslumiðstöð Vestfjarða
  • Tími: kl. 13:30 - 15:30
  • Skráningartímabil: 9.nóvember - 21.nóvember 2017

Námskeið haldið í samvinnu við Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðinu verður fjarkennt til Patreksfjarðar og Hólmavíkur.

Vinnutengd streita getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar og langvarandi streita getur leitt til kulnunar í starfi. Á námskeiðinu er fjallað um ýmis atriði sem tengjast vinnutengdri streitu og kulnun, m.a. hvernig fólk geti lært að þekkja eigin viðbrögð við streitu og hvernig eigi að bregðast við hættumerkjum.

Leiðbeinandi er Jóhanna Ella Jónsdóttir, sálfræðingur og ráðgjafi hjá Hugtaki mannauðsráðgjöf ehf.