Viðburður / Námskeið

Samfélagsmiðlun sem virkar

29.nóvember 2018

  • Staðsetning: BHM - Borgartún 6
  • Tími: kl. 14:00 - 17:00
  • Skráningartímabil: 24.október - 28.nóvember 2018

Hvernig nota á samfélagsmiðla rétt

Komast þarf upp úr þeim hjólförum að nota samfélagsmiðlana eins og aukaafurð við hefðbundna kynningu og miðlun. Samfélagsmiðlarnir eru staðirnir – þar er fólkið, þar eru tækifærin.

Ávinningur þátttakenda 

  • Kynnast nýjum möguleikum í markaðssetningu í gegnum samfélagsmiðla.
  • Kynnast eiginleikum og tækifærum helstu miðla.
  • Farið yfir dæmi um notkun á samfélagsmiðlum sem eru til fyrirmyndar.
  • Læra að setja upp herferðir og lesa úr árangri þeirra þannig að fjármunir nýtist sem best.
  • Kynnast því hvernig betra efni er framleitt  fyrir samfélagsmiðla.
  • Læra að nýta sérhæfða en gríðarlega öfluga möguleika samfélagsmiðla í öllu markaðsstarfi.
  • Ásamt fleiru …