Viðburður / Námskeið

Námskeið í Teams í streymi

31.mars - 3.apríl 2020

  • Staðsetning: Streymi
  • Tími: kl. 10:00 - 11:00
  • Skráningartímabil: ekki skráð...

Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa , mun fara yfir hvernig hægt er að nota Teams í streymi á streymisveitu BHM.

Teams er frábær samskiptalausn frá Microsoft sem gerir hópum kleyft að halda fundi, skipuleggja verkefni og vinna saman í skjölum svo eitthvað sé nefnt.

Linda Dögg, sérfræðingur í skýjalausnum hjá Sensa, mun fara yfir hvernig hægt er að nota Teams í streymi á streymisveitu BHM.

Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir:

  • Vinnu í Teams
  • Hvernig hópar eru stofnaðir
  • Hvernig skal halda fjarfundi
  • Samvinnu í skjölum
  • Skipulag verkefnahópa
  • Notkun spjallrása

Námskeiðið verður aðgengilegt á streymisveitunni í þrjá daga í kjölfarið, eða til kl. 13:00 föstudaginn 3. apríl.