Fyrirlestur/Námskeið

Markvissari fundir

27.apríl 2021

  • Staðsetning: Teams viðburður
  • Tími: kl. 13:00 - 14:00
  • Skráningartímabil: 19.apríl - 27.apríl 2021

Á námskeiðinu verður farið yfir þá lykla sem hjálpa þér að gera fundina sem þú stýrir markvissa og skilvirka.

Fundir geta verið frábær tæki til að stýra fyrirtækjum, deildum eða einstökum verkefnum.

Á námskeiðinu verður farið yfir þá lykla sem hjálpa þér að gera fundina sem þú stýrir markvissa og skilvirka.

Kennari er Gunnar Jónatansson. Gunnar er framkvæmdastjóri og aðalþjálfari IBT á Íslandi. Hann er með próf í verkefnastjórnun frá HÍ og markþjálfun frá Evolvia og IBT Learning & Development.

Námskeiðið verður tekið upp og gert aðgengilegt á fræðslusíðu BHM í viku í kjölfarið.