Formannaráð BHM

Æðsta vald í málefnum BHM milli aðalfunda

Milli aðalfunda er æðsta vald í málefnum BHM í höndum formannaráðs sem kemur saman að lágmarki fjórum sinnum á ári. Ráðinu ber að huga að stærri og stefnumótandi  ákvörðunum og veita stjórn aðhald og umboð til daglegs starfs á grundvelli stefnu sem mótuð er á stefnumótunarþingum og samþykkt á aðalfundum. 

Í ráðinu eiga sæti formenn eða varaformenn aðildarfélaga BHM og stjórn BHM:

Stéttarfélag  Formannaráðsfulltrúi
Arkitektafélag Íslands Helgi Steinar Helgason
Dýralæknafélag Íslands Charlotta Oddsdóttir
Félag akademískra starfsmanna HR Eyþór Þórhallsson
Félag fréttamanna Kristín Sigurðardóttir
Félag geislafræðinga Katrín Sigurðardóttir
Félag háskólakennara Baldvin Zarioh
Félag háskólakennara á Akureyri Hjördís Sigursteinsdóttir
Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins Ragnheiður Bóasdóttir
Félag íslenskra félagsvísindamanna
Hugrún R. Hjaltadóttir
Félag íslenskra hljómlistarmanna Gunnar Hrafnsson
Félag íslenskra leikara
Birna Hafstein
Félag íslenskra náttúrufræðinga Maríanna H. Helgadóttir
Félag leikstjóra á Íslandi Páll Baldvin Baldvinsson
Félag lífeindafræðinga Alda M. Hauksdóttir
Félag prófessora við ríkisháskóla Rúnar Vilhjálmsson
Félag sjúkraþjálfara Unnur Pétursdóttir
Félagsráðgjafafélag Íslands María Rúnarsdóttir
Fræðagarður Bragi Skúlason
Iðjuþjálfafélag Íslands Ósk Sigurðardóttir
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga Birgir Guðjónsson
Ljósmæðrafélag Íslands Áslaug Íris Valsdóttir
Samband íslenskra myndlistarmanna Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Sálfræðingafélag Íslands
Hrund Þrándardóttir
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga Sigrún Guðnadóttir
Stéttarfélag lögfræðingaAlda Hrönn Jóhannsdóttir
Þroskaþjálfafélag Íslands Anna Lilja Magnúsdóttir
Stjórn BHM, formaður Þórunn Sveinbjarnardóttir
Stjórn BHM, varaformaður Michael Dal
Stjórn BHM Laufey Gissurardóttir
Stjórn BHM Alda Hrönn Jóhannsdóttir
Stjórn BHM Laufey Gissurardóttir
Stjórn BHM, gjaldkeri  Aðalheiður Jóhannsdóttir
Stjórn BHM Þorkell Heiðarsson