Formannaráð BHM
Æðsta vald í málefnum BHM milli aðalfunda
Milli aðalfunda er æðsta vald í málefnum BHM í höndum formannaráðs sem kemur saman að lágmarki fjórum sinnum á ári. Ráðinu ber að huga að stærri og stefnumótandi ákvörðunum og veita stjórn aðhald og umboð til daglegs starfs á grundvelli stefnu sem mótuð er á stefnumótunarþingum og samþykkt á aðalfundum.
Í ráðinu eiga sæti formenn eða varaformenn aðildarfélaga BHM og stjórn BHM:
Stéttarfélag | Formannaráðsfulltrúi |
---|---|
Arkitektafélag Íslands | Sigríður Maack |
Dýralæknafélag Íslands | Bára Eyfjörð Heimisdóttir |
Félag akademískra starfsmanna HR | Eyþór Þórhallsson |
Félag fréttamanna | Kristín Sigurðardóttir |
Félag geislafræðinga | Katrín Sigurðardóttir |
Félag háskólakennara | Baldvin Zarioh |
Félag háskólakennara á Akureyri | Hjördís Sigursteinsdóttir |
Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins | Steinar Örn Steinarsson |
Félag íslenskra félagsvísindamanna |
Kristmundur Þór Ólafsson |
Félag íslenskra hljómlistarmanna | Gunnar Hrafnsson |
Félag íslenskra leikara |
Birna Hafstein |
Félag íslenskra náttúrufræðinga | Maríanna H. Helgadóttir |
Félag leikstjóra á Íslandi | Kolbrún Halldórsdóttir |
Félag lífeindafræðinga | Alda M. Hauksdóttir |
Félag prófessora við ríkisháskóla | Pétur Henry Petersen |
Félag sjúkraþjálfara | Gunnlaugur Briem |
Félagsráðgjafafélag Íslands | Steinunn Bergmann |
Fræðagarður | Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir |
Iðjuþjálfafélag Íslands | Þóra Leósdóttir |
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga | Stefán Þór Björnsson |
Ljósmæðrafélag Íslands | Unnur Berglind Friðriksdóttir |
Prestafélag Íslands | Arnaldur Bárðarson |
Samband íslenskra myndlistarmanna | Anna Eyjólfsdóttir |
Sálfræðingafélag Íslands | Tryggvi Ingason |
Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga | Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar |
Stéttarfélag lögfræðinga | Alda Hrönn Jóhannsdóttir |
Tannlæknafélag Íslands | Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir |
Þroskaþjálfafélag Íslands | Laufey Gissurardóttir |
Stjórn BHM, formaður | Friðrik Jónsson |
Stjórn BHM, varaformaður | Kolbrún Halldórsdóttir |
Stjórn BHM | Ásta Leonhards |
Stjórn BHM | Íris Davíðsdóttir |
Stjórn BHM | Steinar Örn Steinarsson |
Stjórn BHM | Unnur Berglind Friðriksdóttir |
Stjórn BHM |
Þorkell Heiðarsson |