Umsóknir um styrki

Rafrænt umsóknaferli er hjá:
Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði, Starfsmenntunarsjóði og Starfþróunarsetri háskólamanna.

Rafræn umsókn    

          

Styrktarsjóður og Sjúkrasjóður

Umsóknar- og skilafrestur gagna fyrir úthlutun úr Styrktarsjóði og Sjúkrasjóði er 9. hvers mánaðar til þess að fá greiðslu 25. sama mánaðar. Þegar sótt er um fær umsækjandi staðfestingu á móttöku umsóknar með umsóknarnúmeri í tölvupósti sem þarf að fylgja innsendum gögnum.  Umsóknarfrestur vegna styrkja sem miðast við almanaksárið 2012 rennur út þann 9. desember 2012. Fylgigögn með umsóknum þurfa jafnframt að berast í síðasta lagi þann dag. Skrifstofa BHM er opin frá kl. 09:00 til 16:00, póststimpill gildir.

 
Starfsmenntasjóður

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM kemur saman sex sinnum á ári til þess að fjalla um umsóknir: í janúar, mars, maí, júlí, september og nóvember.

Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu BHM fyrir 1. þess mánaðar er stjórn kemur saman.


Starfsþróunarsetur háskólamanna