
Vetrartímabil opnar 13. nóvember
Fimmtudaginn 13. nóvember kl. 12 opnar fyrir bókanir tímabilið 6. janúar- 2. júní 2026 (að undanskildum páskum)
Orlofsvefur BHM
Á orlofsvef BHM er hægt að bóka lausa sumarbústaði, kaupa gjafabréf í flug, útilegu- og veiðikort sem og nálgast afslætti hjá ýmsum fyrirtækjum.

Fylgstu með
Öllum mikilvægum upplýsingum um sjóðinn er miðlað á:
Á Facebook síðu sjóðsins er einnig oft auglýst það sem losnar með stuttum fyrirvara.
Fyrir frekari upplýsingar er hægt að senda tölvupóst á obhm@bhm.is.

Orlofshús og íbúðir
Orlofssjóðurinn á sumarbústaði og íbúðir víða um land. Hægt er að leigja þau á orlofsvefnum og skoða þá nánar.

Gjafabréf í flug og fleira
Félagar geta keypt gjafabréf á góðum kjörum. Gjafabréfin er hægt að nota upp í flugferðir innanlands og utan með Icelandair.
Félagar geta þar að auki keypt útilegukortið og veiðikortið á góðum kjörum.


