Fréttir

16.12.2014 : Breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands

Ekki hefur verið mælt fyrir málinu á Alþingi en BHM telur engu að síður mikilvægt að koma fram með athugasemdir nú svo taka megi tillit til þeirra við efnislega umræðu um málið.

15.12.2014 : Nýr varaformaður BHM

Á fundi formannaráðs í dag var Guðfinna Halla Þorvaldsdóttir, kosin varaformaður BHM. Við óskum Höllu velfarnaðar í starfi varaformanns.

10.12.2014 : Stjórn BHM skorar á stjórnvöld að ná sátt í kjaradeilu lækna

Afstýra þarf atgervisflótta heilbrigðisstarfsfólks sem og annarra háskólamenntaðra sérfræðinga með forgangsröðun í þágu þekkingar á íslenskum vinnumarkaði.

9.12.2014 : Sjóðfélagar í Sjúkrasjóði eða Styrktarsjóði BHM

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2014 þurfa að berast í síðasta lagi í dag. Sama gildir um fylgigögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Fylgigögn eru send rafrænt með umsóknum í gegnum Mínar síður.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

18.3.2014 : Ég fer í fríið!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM nú er um að gera að sækja um sumarhús eða íbúð innanlands í sumar því umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti 1. apríl nk.

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.