Fréttir

29.5.2015 : Ríkið sleit viðræðum við BHM

Skilaboð ríkisins til starfsmanna sinna eru skýr. Ríkið hefur hvorki áhuga á að meta menntun til launa né laga það launakerfi sem starfsmenn þess búa við og meta störf þeirra. Með þeim launum sem boðið er upp á getur ríkið  ekki staðist samkeppni um hæft starfsfólk við aðra hluta vinnumarkaðarins. 

29.5.2015 : STRV styrkir verkfallssjóð BHM og lýsir yfir stuðningi

Formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar kom í Karphúsið í dag og lýsti yfir stuðning við baráttuna um að metun skuli metin til launa. Hann afhenti okkur jafnframt 10 milljón króna framlag til baráttunnar. BHM þakkar STRV kærlega fyrir stuðninginn og metur hann mikils.

27.5.2015 : Yfirlýsing frá Félagi bráðalækna

Þökkum Félagi bráðalækna kærlega fyrir stuðninginn.

27.5.2015 : Ráðherra ítrekar umboð samningarnefndar ríkisins

Formaður og varaformaður BHM funduðu í gær með fjármála- og efnahagsráðherra þar sem hann ítrekaði umboð samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við BHM. Í kjölfarið boðaði ríkisstáttasemjari til samningafundar á morgun kl.10.00.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.