Fréttir

9.8.2016 : Tryggja þarf að greiðslubyrði námslána verði áfram sanngjörn

BHM hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneytinu athugasemdir við frumvarp til laga um námslán og námsstyrki sem nú liggur fyrir Alþingi.

5.8.2016 : Norræn ráðstefna um starfsendurhæfingu haldin hér á landi

Dagana 5.–7. september nk. efna VIRK starfsendurhæfingarsjóður og norrænir samstarfsaðilar til ráðstefnu í Reykjavík um atvinnutengda starfsendurhæfingu.

29.6.2016 : Meirihlutinn vill semja um laun í kjarasamningum

Um 58% svarenda í nýlegri kjarakönnun BHM vilja að samið sé um laun þeirra í kjarasamningum stéttarfélags og vinnuveitanda en um 34% svarenda hugnast betur að semja sjálfir um laun sín við vinnuveitanda. 

28.6.2016 : Skýr vilji til að útrýma kynbundnum launamun

Fulltrúar aðildarfélaga BHM og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga hittust á fundi til að ræða niðurstöðu kjarakönnunar BHM fyrir árið 2015. 

Fara á fréttavef