Fréttir

7.10.2015 : Fjölbreytt dagskrá í BHM-fræðslunni á haustönn

Skráning í BHM-fræðsluna hefst fimmtudaginn 8. október.

Dagskráin verður fjölbreytt að vanda og má segja að boðið verði upp á fjölbreytta „verkfærakistu“

29.9.2015 : Formaður BHM gestur Morgunvaktarinnar

Farið var vítt og breytt yfir stöðuna á vinnumarkaði og hugmyndir að nýju vinnumarkaðsmódeli, mikilvægi menntunar fyrir framfarir í samfélaginu og hvernig aðalkrafa BHM að menntun skuli metin til launa var viðurkennd í niðurstöðum gerðardóms.

10.9.2015 : Auktu verðgildi þitt á vinnumarkaði!

Eitt af meginmarkmiðum Starfsþróunarseturs háskólamanna er að stuðla að auknu verðgildi félagsmanna BHM á vinnumarkaði með öflugri starfsþróun. Starfsþróunarstyrkir allt að 370.000 kr.  

18.8.2015 : Vel mætt á upplýsingafund BHM

Rúmlega 300 félagsmenn mættu á upplýsingafund BHM í gærkvöldi þar sem farið var yfir niðurstöður Hæstaréttar og úrskurð gerðardóms.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.