Fréttir

23.9.2016 : Setur fram hugmyndir um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga

Ráðgjafi Salek-hópsins, Steinar Holden, prófessor við Oslóarháskóla, hefur skilað af sér skýrslu þar sem settar eru fram hugmyndir og tillögur um bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð hér á landi.

19.9.2016 : Mikilvægum áfanga náð en mörg verkefni bíða

Pistill Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í tilefni af samkomulagi um lífeyrismál opinberra starfsmanna

19.9.2016 : Samkomulag um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna

BHM, BSRB og KÍ hafa undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna. Núverandi sjóðfélagar LSR og Brúar munu halda óskertum réttindum.

Fara á fréttavef