Fréttir

1.7.2015 : Gerðardómur hefur verið skipaður

Nýskipaðan gerðardóm skipa Garðar Garðarsson hæstarréttarlögmaður sem verður formaður, Ásta Dís Óladóttir framkvæmdastjóri og Stefán Svavarsson endurskoðandi. Hæstiréttur tilnefndi þau í morgun og hefur atvinnuvegaráðuneytið nú samþykkt tilnefninguna.

26.6.2015 : Þjóðin sem valdi Vigdísi – 35 ár frá sögulegu forsetakjöri

Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40-21.10. BHM er aðili að hátíðardagskrá sem haldin er á Arnarhóli nk. sunnudagskvöld.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.