Fréttir

18.8.2015 : Vel mætt á upplýsingafund BHM

Rúmlega 300 félagsmenn mættu á upplýsingafund BHM í gærkvöldi þar sem farið var yfir niðurstöður Hæstaréttsar og úrskurð gerðardóms.

17.8.2015 : Bein útsending af upplýsingafundi BHM

Hér verður hægt að fylgjast með útsendingu af fundinum. Útsending hefst kl.20.00

14.8.2015 : Stutt samantekt um úrskurð gerðardóms

Með úrskurðinum eru stigin fyrstu skref í þá átt að meta menntun til launa.

14.8.2015 : Úrskurður gerðardóms

Gerðardómur hefur úrskurðað og gildir úrskurðurinn til rúmlega tveggja ára (sjá nánar í frétt).

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.