Fréttir

30.12.2016 : Kaflaskil í lífeyrismálum opinberra starfsmanna

Áramótapistill formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur

22.12.2016 : Skrifstofa BHM og sjóða lokuð á Þorláksmessu

Skrifstofa  BHM og sjóða bandalagsins verður lokuð á morgun, 23. desember. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 27. desember.

22.12.2016 : Tilvísun til sameiginlegrar launastefnu ótímabær

BHM gerir athugasemdir við tvö atriði í frumvarpi til laga um kjararáð sem nú er til meðferðar á Alþingi en með því er stefnt að því að fækka verulega þeim sem kjararáð ákvarðar laun og önnur starfskjör. 

20.12.2016 : BHM skorar á þingmenn að breyta LSR-frumvarpi

Bandalag háskólamanna sendi í dag öllum þingmönnum áskorun vegna frumvarps til breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) sem nú er til meðferðar á Alþingi.

Fara á fréttavef