Fréttir

5.3.2015 : Vel mætt á baráttufund í Austurbæ

Í ályktun sem samþykkt var á fundinum beina félagsmenn því m.a. til stjórnvalda að setja þekkingu í forgang á íslenskum vinnumarkaði, leiðrétta laun félagsmanna BHM og þannig stuðla að hagsæld til framtíðar.

4.3.2015 : Er framtíð fyrir háskólamenntaða á íslenskum vinnumarkaði?

Fjölmennum á baráttufund BHM félaganna um stöðuna í kjaraviðræðunum við ríkið í Austurbæ 5. mars kl. 15.00. Skrifstofa BHM verður lokuð frá kl.14.30 vegna fundarins.

27.2.2015 : Vel mætt á fund með félagsmönnum á LSH

Fullt var út úr dyrum á fundi BHM og aðildarfélga með félagsmönnum sínum er starfa á LSH þar sem farið var yfir stöðuna í kjaraviðræðunum við ríkið og framhaldið.

26.2.2015 : Aðildarfélög BHM yfirfara verkfallslista hjá stofnunum ríkisins

Telji félögin að á listanum séu starfsheiti sem ekki eigi að vera undanþegin verkfallsheimild er mikilvægt að andmæla því.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.