Fréttir

12.2.2016 : BHM gerir athugasemd við ólaunaða stöðu hjá WOW air

Um er að ræða auglýsingu þar sem óskað er eftir lögfræðinema í starfsnám. Kemur fram að starfsnámið sé 160 klst og að starfið sé ólaunað.

2.2.2016 : Skrifstofa BHM verður lokuð 3. febrúar frá kl.9:30 – 13:00 vegna Stefnumótunarþings BHM

Stefnumótunarþing er vettvangur samráðs og stefnumótunar aðildarfélaga bandalagins. Niðurstöður þingsins skulu afgreiddar sem ályktanir og tillögur til umræðu og afgreiðslu á aðalfundi BHM.

31.12.2015 : Menntun skal metin til launa - áramótagrein frá formanni

Formenn aðildarfélaga BHM hafa vaxandi áhyggjur af stöðu yngsta hópsins innan raða bandalagsins. Kynslóð þeirra sem nú eru á þrítugs- og fertugsaldri ber þungar byrðar á Íslandi eftir-hrunsáranna. Húsnæðis- og lánakjör sliga marga fjölskylduna. Endurgreiðslur námslána nema tæpum mánaðarlaunum ár hvert. Nýsköpun á vinnumarkaði er með minnsta móti og velferðarkerfið þykir ekki lengur sérstök ástæða til búsetu hér á landi. Staðan er í einu orði sagt óviðunandi. 

31.12.2015 : Gleðilegt nýtt ár!

Ársins 2015 verður lengi minnst innan okkar raða vegna baráttunnar við að fá menntun metna til launa. Þökkum ykkur kæru félagsmenn fyrir samfylgdina á árinu sem senn er að líða það var ómetanlegt að finna fyrir stuðning ykkar á þessari vegferð. Áfram BHM!

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.