Fréttir

24.4.2015 : Undanþága veitt vegna dýravelferðar

Undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur samþykkt mjög takmarkaða slátrun á kjúklingum.

22.4.2015 : Þórunn Sveinbjarnardóttir nýr formaður BHM

Á aðalfundi sem nú var að ljúka var Þórunn Sveinbjarnardóttir kosinn nýr formaður BHM. Við óskum henni til hamingju og velfarnaðar í starfi.

22.4.2015 : Félagsmenn FHSS hjá Fjársýslu ríkisins boða ótímabundið verkfall

Tæplega 80% greiddu atkvæði með verkfalli og mun það því hefjast 11. maí nk.

21.4.2015 : Kosning nýs formanns BHM

Á aðalfundi BHM sem haldinn verður á morgun verður kosinn nýr formaður.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.