Fréttir

29.10.2014 : Tónlistarkennarar samþykkja kjarasamning

Tónlistarkennarar innan FÍH hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 22. október sl. við Samband íslenskra sveitarfélaga með 78% greiddra atkvæða.

29.10.2014 : Stjórn BHM lýsir stuðningi við kjarabaráttu lækna

Stjórn BHM lýsir yfir stuðningi við kjarabaráttu Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands og áréttar mikilvægi þess að starfsaðstæður og laun heilbrigðisstarfsfólks, sem og annarra háskólamenntaðra sérfræðinga á Íslandi verði samkeppnishæf við kjör sem bjóðast erlendis.

23.10.2014 : Tónlistarkennarar skrifa undir kjarasamning

Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) skrifaði undir samning við Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamnings tónlistarkennara í gærkvöld. 

23.10.2014 : Bandalag háskólamanna er 56 ára í dag

BHM hefur í tímanna rás breyst jafnt að samsetningu sem starfsemi. Stofnfélögin voru 11 árið 1958 en aðildarfélögin eru nú 27 með um 10.500 félagsmenn.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

18.3.2014 : Ég fer í fríið!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM nú er um að gera að sækja um sumarhús eða íbúð innanlands í sumar því umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti 1. apríl nk.

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.