Fréttir

17.9.2014 : Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið

Ráðstefnan Þriðja æviskeiðið verður haldin þann 23. september í Listasafni Reykjavíkur.

15.9.2014 : Verkefnastyrkir vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna

Nefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna 2015 auglýsir styrki til verkefna árið 2015.

5.9.2014 : Niðurstöður Kjarakönnunar BHM

Könnunin leiðir í ljós að launaþróun hélt ekki í við almenna launavísitölu. Þá kemur fram að kynbundinn launamunur dregst saman, rúmlega helmingur svarenda með námslán telur endurgreiðslu þeirra íþyngjandi eða verulega íþyngjandi.

2.9.2014 : Ungur nemur, gamall ... skuldar?

Guðlaug Kristjánsdóttir

Nú er þörf á markvissri skoðun á námslánakerfi Íslendinga þannig að það komist í sómasamlegt horf.  

Fara á fréttavef


Tilkynningar

18.3.2014 : Ég fer í fríið!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM nú er um að gera að sækja um sumarhús eða íbúð innanlands í sumar því umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti 1. apríl nk.

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.