Fréttir

14.10.2014 : Ertu búin/n að sækja um vegna almanaksársins 2014?

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM ekki bíða fram á síðustu stundu með að sækja um styrki sem renna út á almannaksárinu 2014.

13.10.2014 : BHM og Starfsþróunarsetur háskólamanna auglýsa tvö störf laus til umsóknar


Óskað er eftir ráðgjafa fyrir Starfsmenntasjóð BHM
og Sjúkrasjóð BHM (100% starf) og ráðgjafa fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna (50%  starf).

10.10.2014 : Yfirlýsing frá stjórn BHM vegna kjaradeildu tónlistarkennara innan FÍH

Tónlistarkennarar hafa verið samningslausir frá 31. mars sl. og eru einu félagsmenn BHM sem starfa hjá sveitarfélögunum sem enn eru án samnings. BHM skorar á viðsemjendur að leggja allt kapp á að samningar takist tafarlaust.

7.10.2014 : Nýtt! Sérstök síða um efnahagsmál

Búið er að setja upp sérstaka síðu á vef bandalagsins um efnahagsmál þar sem hægt er að fylgist náið með þróun allra helstu hagstærða hérlendis. Nálgast Kjarakönnun BHM, skýrslur og greiningar .

Fara á fréttavef


Tilkynningar

18.3.2014 : Ég fer í fríið!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM nú er um að gera að sækja um sumarhús eða íbúð innanlands í sumar því umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti 1. apríl nk.

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.