Fréttir

26.10.2016 : BHM hvetur formenn stjórnmálaflokka til að beita sér fyrir lagasetningu um lífeyrismál

BHM hefur sent formönnum sjö stjórnmálaflokka bréf þar sem þeir eru hvattir til að beita sér fyrir því að breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna verði lögfest um leið og nýtt þing kemur saman eftir kosningar. 

24.10.2016 : Við nennum ekki að bíða lengur!

Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, á Austurvelli á Kvennafrídeginum 24. október 2016

24.10.2016 : Kjarajafnrétti STRAX!

Yfirlýsing forystu verkalýðshreyfingarinnar vegna kvennafrís

24.10.2016 : Skrifstofa BHM lokuð frá kl. 14:38

Skrifstofa BHM verður lokuð í dag, 24. október, frá kl. 14:38 vegna kvennafrís.

Fara á fréttavef