Fréttir

22.1.2015 : Nýjar reglur hjá Starfsmenntunarsjóði BHM


Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt breytingar á starfsreglum sjóðsins. Reglurnar
 tóku gildi þann 13. janúar 2015.

19.1.2015 : Framtíðarþing BHM fyrir háskólanema

Hvernig Ísland vilt þú –  ef þú fengir að ráða? BHM býður háskólanemum á Framtíðarþing BHM til að ræða sín mál og sína framtíðarsýn.

23.12.2014 : Bestu óskir um farsælt komandi ár

Bandalag háskólamanna óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári og þakkar samfylgdina á árinu sem senn er að líða.

16.12.2014 : Breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands

Ekki hefur verið mælt fyrir málinu á Alþingi en BHM telur engu að síður mikilvægt að koma fram með athugasemdir nú svo taka megi tillit til þeirra við efnislega umræðu um málið.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.