Fréttir

27.3.2015 : Skora á fimm félög að afturkalla boðun verkfalls

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur sent fimm aðildarfélögum bréf þar sem segir að atkvæðagreiðsla og verkfallsboðun hafi verið ólögleg.

26.3.2015 : Ríkið óskar eftir upplýsingum um framkvæmd atkvæðagreiðslu

Í tölvupósti dagsettum 20. mars sl. óskaði Kjara- og mannauðssýsla ríkisins eftir afriti af atkvæðaseðli, og eftir atvikum fylgigögnum, þeirra félaga BHM sem tóku þátt í verkfallskosningu dagana 16-19 mars sl. auk skýringa á því með hvaða hætti atkvæðagreiðslan fór fram.

20.3.2015 : Félag íslenskra leikara samþykkir verkfall

Atkvæðagreiðslu um aðgerðir hjá ríki lauk í dag. Niðurstöðurnar er afgerandi. Af þeim sem greiddu atkvæði samþykktu 96% félagsmanna tímabundið verkfall 9. apríl.

19.3.2015 : Félagsmenn tilbúnir í aðgerðir

Afgerandi niðurstaða í atkvæðagreiðslum 17 félaga BHM um aðgerðir hjá ríkinu.

Fara á fréttavef


Tilkynningar

6.1.2015 : Ég fer í fríið 2015!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM - búið er að opna fyrir umsóknir vegna páskaleigu og sumarleigu sumarhúsa og íbúða innanlands og erlendis

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.