Fréttir

23.10.2014 : Tónlistarkennarar skrifa undir kjarasamning


Félag íslenskra tónlistarmanna (FÍH) skrifaði undir samning við Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamnings tónlistarkennara í gærkvöld.  Samningurinn gildir til 31. júlí 2015.

23.10.2014 : Bandalag háskólamanna er 56 ára í dag

BHM hefur í tímanna rás breyst jafnt að samsetningu sem starfsemi. Stofnfélögin voru 11 árið 1958 en aðildarfélögin eru nú 27 með um 10.500 félagsmenn.

14.10.2014 : Ertu búin/n að sækja um vegna almanaksársins 2014?

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM ekki bíða fram á síðustu stundu með að sækja um styrki sem renna út á almannaksárinu 2014.

13.10.2014 : BHM og Starfsþróunarsetur háskólamanna auglýsa tvö störf laus til umsóknar


Óskað er eftir ráðgjafa fyrir Starfsmenntasjóð BHM
og Sjúkrasjóð BHM (100% starf) og ráðgjafa fyrir Starfsþróunarsetur háskólamanna (50%  starf).

Fara á fréttavef


Tilkynningar

18.3.2014 : Ég fer í fríið!

Sjóðfélagar í Orlofssjóði BHM nú er um að gera að sækja um sumarhús eða íbúð innanlands í sumar því umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti 1. apríl nk.

3.2.2014 : Pistill formanns: Samningar BHM lausir

Kjarasamningar aðildarfélaga BHM við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg runnu út þann 1. febrúar.