Fréttir

28.9.2016 : Vel sóttur upplýsingafundur um lífeyrismál

Fjölmenni var á opnum upplýsingafundi BHM um lífeyrismál í gær. Næstkomandi föstudag, 30. september, verður haldinn upplýsingafundur um lífeyrismálin á Akureyri.

26.9.2016 : Upplýsingafundir um lífeyrismál

BHM efnir á næstunni til upplýsingafunda um lífeyrismál í Reykjavík og á Akureyri fyrir félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins.

23.9.2016 : Setur fram hugmyndir um bætt vinnubrögð við gerð kjarasamninga

Ráðgjafi Salek-hópsins, Steinar Holden, prófessor við Oslóarháskóla, hefur skilað af sér skýrslu þar sem settar eru fram hugmyndir og tillögur um bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð hér á landi.

Fara á fréttavef