BHM


Öflugur málsvari háskólamenntaðra á vinnumarkaði

BHM er samtök 27 fag- og stéttarfélaga háskólamenntaðs fólks með rúmlega tólf þúsund félagsmenn innan sinna raða. Bandalagið gætir hagsmuna félagsmanna gagnvart vinnuveitendum, stjórnvöldum og fleiri aðilum.

Margvísleg réttindi fylgja aðild að BHM

Félagsmenn aðildarfélaga BHM geta sótt um ýmsa styrki úr sjóðum bandalagsins, s.s. vegna veikinda eða náms. Einnig hafa þeir aðgang að orlofshúsum og íbúðum á vegum Orlofssjóðs bandalagsins.

Fylgstu með gangi þinna mála

Á „Mínum síðum“ geta félagsmenn sótt um styrki í sjóði bandalagsins, fylgst með ferli umsókna sinna, fengið upplýsingar um hve miklu þeir hafa ráðstafað af úthlutuðum styrkjum o.fl.

Fréttir

15.2.2017 : Vinningshafi í iPad-leik BHM dreginn út

Daniel Már Bonilla, nemi í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, hlaut vinninginn iPad-leik Bandalags háskólamanna sem fram fór í tengslum við Framadaga háskólanna 2017. Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, afhenti Daniel Má forláta iPad-spjaldtölvu í dag.

9.2.2017 : Morgunverðarfundur um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk

23. febrúar kl. 8:00 í húsakynnum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík

6.2.2017 : BHM leitar að öflugum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra bandalagsins

Umsóknarfrestur er til og með 14. febrúar nk.

30.1.2017 : Búum betur að ungum vísindamönnum

Grein eftir Georg Brynjarsson, hagfræðing BHM, sem birtist í Fréttablaðinu 19. janúar 2017.

Fréttasafn


Vekjum athygli á

Fræðsludagskrá BHM - vorönn 2017

Fræðsludagskrá BHM vorönn 2017

Sækja dagskrána

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Skoða ályktanir


Námskeið og viðburðirBandalag háskólamanna á Facebook

Fylgstu með BHM á Facebook og fáðu skemmtilegar fréttir af starfi félagsins.

Opna BHM á Facebook