Starfsþróunarsetur háskólamanna

Styrkir til einstaklinga og stofnana vegna starfsþróunar

Hlutverk Starfsþróunarseturs háskólamanna er að stuðla að framgangi háskólamenntaðra félagsmanna þeirra aðildafélaga BHM sem eiga aðild að setrinu og framþróun stofnana með markvissri starfsþróun. 


Hvaða er styrkt?

Skólagjöld, námskeið, ráðstefnur, gerð starfsþróunaráætlana, sérstök átaksverkefni og verkefni sem byggja á starfsþróunaráætun.

Hverjir eiga rétt?

Einstaklingar, stofnanir, stéttarfélög, 18 aðildarfélög BHM og Kjara- og mannauðssýsla ríkisins.

Umsóknarferli

Einstaklingar og stéttarfélög sækja um rafrænt á Mínum síðum en stofnanir  á sérstökum eyðublöðum.