Eldri Mínar síður BHM

Hér geta félagsmenn:


  • Sótt um styrki í Sjúkrasjóð, Styrktarsjóð, Starfsmenntunarsjóð, Starfsþróunarsetur háskólamanna, Vísindasjóð FÍN og Vísindasjóð ÞÍ og tengst orlofsvef Orlofssjóðs BHM.
  • Bætt fylgiskjölum við umsóknir.
  • Fylgst með ferli umsókna og fengið upplýsingar um notkun á sjóðum BHM, t.d. hvað búið er að nýta innan almanaksárs.
  • Fylgst með iðgjaldagreiðslum frá vinnuveitanda.
  • Uppfært persónuupplýsingar.
  • Verið í rafrænum samskiptum við sjóðafulltrúa.

Til að fá aðgang að Mínum síðum BHM þarftu að vera með Íslykil eða rafræn skilríki. Þú getur sótt um Íslykil hér til hliðar, ef þú átt hann ekki þegar.