BHM

Öflugur málsvari háskólamenntaðra á vinnumarkaði

BHM er heildarsamtök háskólamenntaðs fólks á íslenskum vinnumarkaði. Innan bandalagsins eru 27 fag- og stéttarfélög með samtals um þrettán þúsund félagsmenn innan sinna raða. Bandalagið styður við starf aðildarfélaga og gætir hagsmuna félagsmanna gagnvart Alþingi og stjórnvöldum.

Velkomin í þjónustuver BHM

Þjónustuver BHM veitir félagsmönnum aðildarfélaga upplýsingar og þjónustu vegna umsókna um styrki úr sjóðum bandalagsins, umsókna um orlofshús o.fl. Þjónustuverið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 og 16:00. Smelltu á myndina ef þú vilt hafa samband við þjónustuver BHM.

Greinar og pistlar

8.5.2018 : Ævitekjur Berglindar

Fólk sem hefur aflað sér menntunar verður að sjá sér hag í því að setjast hér að og taka þátt í uppbyggingu samfélagsins. Ellegar verður Ísland undir í samkeppninni við önnur lönd um verðmæta þekkingu og hæfni.

Greinasafn


Viðburðir og námskeið


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Ályktanir aðalfundar BHM 2018

Skoða ályktanir 


Lífbrú

Fræðsluáætlun BHM, seinni hluti vorannar 2018

Skoða fræðsluáætlun

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMKynningarmyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM