BHM

Öflugur málsvari háskólamenntaðra á vinnumarkaði

BHM er heildarsamtök háskólamenntaðs fólks á íslenskum vinnumarkaði. Innan bandalagsins eru 27 fag- og stéttarfélög með samtals um þrettán þúsund félagsmenn innan sinna raða. Bandalagið styður við starf aðildarfélaga og gætir hagsmuna félagsmanna gagnvart Alþingi og stjórnvöldum.

Velkomin í þjónustuver BHM

Þjónustuver BHM veitir félagsmönnum aðildarfélaga upplýsingar og þjónustu vegna umsókna um styrki úr sjóðum bandalagsins, umsókna um orlofshús o.fl. Þjónustuverið er opið alla virka daga milli kl. 9:00 og 16:00. Smelltu á myndina ef þú vilt hafa samband við þjónustuver BHM.

Fréttir

17.4.2018 : „Hættum að laga konur. Lögum samfélagið!“

Breyta þarf jafnréttislögum þannig að vinnustaðir sem ekki vinna markvisst að forvörnum og að því að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og annað ofbeldi verði sektaðir. Þetta er meðal niðurstaðna fundar sem heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands efndu til með #metoo-konum hinn 10. febrúar sl. á Hótel Reykjavík Natura. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

8.3.2018 : Sektarákvæði jafnréttislaga hefur aldrei verið nýtt

Grein Ernu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra BHM, í Fréttablaðinu 8. mars 2018, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Greinasafn


Viðburðir og námskeið


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Orlofsblað OBHM 2018

Skoða Orlofsblaðið


Lífbrú

Fræðsluáætlun BHM, seinni hluti vorannar 2018

Skoða fræðsluáætlun

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMKynningarmyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM