Skip to content

BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar

Það skiptir miklu máli að vera í stéttarfélagi sem skilur þitt starfsumhverfi og gætir þinna hagsmuna

01/03

Finndu þitt félag í BHM

Tvöfalda hverja krónu

Fasteignaverð hér á landi hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum. Á sama tíma er álagning á byggingarkostnað nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu í methæðum. Hér er greining BHM á húsnæðismarkaði.

Farin í fríið?

Orlofssjóður BHM hefur það markmið að auðvelda félögum að njóta orlofstöku sem best, enda er mikilvægt að hvíla sig og hlaða batteríin. Sjóðurinn leigir félögum sínum íbúðir og orlofshús um land allt. Þá er hægt að fá gjafabréf í flug á góðum kjörum auk annarra afslátta sem geta komið sér afar vel.

Næstu námskeið og viðburðir

Öll námskeið, fyrirlestrar og viðburðir eru félagsfólki aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu.

BHM í tölum

27Aðildarfélög í BHM
17000Fjöldi félagsfólks
2.3maAndvirði greiddra styrkja til félaga 2022