BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar

BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar
01/02
BHM veitir þér öflug réttindi
Hagnaðardrifna verðbólgan
Greining BHM leiðir í ljós að rekstrarhagnaður fyrirtækja er sá mesti á öldinni á sama tíma og vöruverð hækkar. Er verslunin að græða óhóflega á kostnað neytenda?

Viltu læra eitthvað nýtt?
Að bæta við sig þekkingu getur opnað fjölmörg ný tækifæri fyrir þig. BHM býður félögum sínum upp á ýmsa möguleika til að auðvelda þeim að endurmennta sig og sækja sér fræðslu.

Lítil arðsemi og lágt menntunarstig í auðugu landi
Aðsókn ungs fólks í háskólanám er mun minni á Íslandi en í löndum sem við berum okkur saman við og hér borgar sig síður að afla sér háskólamenntunar.

BHM í tölum
16300Fjöldi félagsfólks
27Aðildarfélög í BHM
19033Greiddir styrkir til félaga í fyrra