BHM

Fréttir

18.1.2021 : Ótímabært að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands

BHM styður þau markmið sem fram koma í frumvarpi til laga um opinberan stuðning við nýsköpun en telur ótímabært að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð Íslands í ljósi þeirra erfiðu aðstæðna sem nú eru uppi í efnahagslífinu. Þá telur BHM að í frumvarpi til laga um Tækniþróunarsjóð þurfi að formfesta betur þátttöku sjóðsins í samstarfsverkefnum einkafyrirtækja og háskóla. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins um þessi tvö lagafrumvörp sem nú liggja fyrir Alþingi.

Fréttasafn


Greinar og pistlar


Í deiglunni

Breytingar á A-Deild

Umsagnir BHM um lagafrumvörp og önnur þingmál

 

Sjá nánar

Starfsþróunarsetur

Starfsþróunarsetur háskólamanna

Styrkir til einstaklinga, stéttarfélaga, stofnana og sveitarfélaga vegna starfsþróunar.

Sjá nánar

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Upplýsingavefur á vegum ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélags Íslands, Femínískra fjármála og FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu.

Fara á vefinn


Myndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM