BHM

Fréttir

13.4.2021 : Afkoma hins opinbera verði ekki bætt með auknum skattaálögum á háskólamenntaða

BHM varar við því að tekjuskattur á háskólamenntaða verði hækkaður við útfærslu afkomubætandi ráðstafana í opinberum fjármálum á næstu árum, enda myndi það draga úr hvata fyrir fólk til að sækja sér háskólamenntun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2022–2026.

Fréttasafn


Greinar og pistlar

18.3.2021 : Réttlát umskipti í loftslagsmálum

„Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti til kolefnislauss samfélags.“ Grein forystukvenna ASÍ, BHM og BSRB á Vísi 18. mars 2021.

Greinasafn


Námskeið


Áhugavert

Breytingar á A-Deild

Umsagnir BHM um lagafrumvörp og önnur þingmál

 

Sjá nánar

Starfsþróunarsetur

Starfsþróunarsetur háskólamanna

 

Sjá nánar

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Í nýlegri greiningu BHM er fjallað um mikilvægi þess að húsnæðiseigendum verði áfram heimilt að greiða séreignarsparnað sinn skattfrjálst inn á húsnæðislán

Lesa greiningu BHM


Myndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM