BHM

Fréttir

20.11.2019 : Áunnin réttindi félagsmanna verði virt

Á sameiginlegum baráttufundi ellefu aðildarfélaga BHM í morgun var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

19.11.2019 : Tímamótatillögur um LÍN

„Bandalag háskólamanna hefur um árabil barist fyrir því að dregið verði úr endurgreiðslubyrði námslána og að ábyrgðarmannakerfið verði afnumið að fullu. Nú hefur starfshópur sem forsætisráðherra skipaði í sumarbyrjun lagt til að þetta tvennt verði gert,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, m.a. í grein í Fréttablaðinu í dag.

Greinasafn


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Ályktanir aðalfundar BHM 2019

Skoða ályktanir 


Lífbrú

Umsögn BHM um drög að frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna 

Skoða umsögn

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMMyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM