BHM

Fréttir

15.3.2017 : Erna ráðin framkvæmdastjóri BHM

Erna-Gudmundsdottir

Stjórn Bandalags háskólamanna (BHM) hefur ráðið Ernu Guðmundsdóttur í stöðu framkvæmdastjóra bandalagsins. Erna er fædd árið 1970 og hefur verið lögmaður BHM í um áratug eða frá árinu 2007.

9.3.2017 : Fjölmenni og fjörugar umræður á stefnumótunarþingi BHM

Um eitthundrað fulltrúar aðildarfélaga BHM komu saman og ræddu áherslur og baráttumál bandalagsins á stefnumótunarþingi sem haldið var í Reykjavík í dag. Verkefni þingsins var að rýna og endurmeta núgildandi stefnu bandalagsins sem mótuð var og samþykkt á aðalfundi þess árið 2013.

6.3.2017 : Öll störf eru kvennastörf!

Hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2017 kl. 11.45-13.00.

28.2.2017 : Blásið til stefnumótunarþings 9. mars

Búast má við frjóum skoðanaskiptum og fjörugum umræðum á stefnumótunarþingi BHM sem haldið verður 9. mars nk.

Fréttasafn


Vekjum athygli á

Fræðsludagskrá BHM - vorönn 2017

Fræðsludagskrá BHM vorönn 2017

Sækja dagskrána

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Skoða ályktanir


Námskeið og viðburðirBandalag háskólamanna á facebook

Fylgstu með BHM á facebook!

Smelltu hér