BHM

Fréttir

17.8.2017 : Forystufólk norrænna samtaka háskólafólks fundaði hér á landi

 Árlegur samráðsfundur forystufólks samtaka háskólafólks á Norðurlöndum var haldinn í dag á Hótel Grímsborgum í Grímsnesi. 

 

16.8.2017 : Mikill meirihluti félagsmanna hlynntur því að stytta vinnuvikuna

Um 92% svarenda í könnun sem nýlega var gerð meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM eru hlynnt því að vinnuvikan verði stytt í 37,5 stundir ef það skerðir ekki kjör þeirra.

11.8.2017 : Nýr ráðgjafi sjóða hjá BHM

Helgi Dan Stefánsson hefur hafið störf  sem ráðgjafi sjóða hjá Bandalagi háskólamanna.

10.8.2017 : Meirihluti félagsmanna telur álag í starfi of mikið

Um tveir þriðju svarenda í könnun sem nýlega var gerð meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM telja að álag þeirra í starfi sé of mikið en tæplega þriðjungur telur það vera hæfilegt. Rúmlega helmingur svarenda er andvígur hækkun lífeyristökualdurs í áföngum úr 67 árum í 70 ár.

Fréttasafn


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Breytingar á A-deild 1.júní 2017

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Ályktanir aðalfundar BHM 2017

Skoða ályktanir


Streymi og upptökur frá viðburðum BHM


Bandalag háskólamanna á facebook

Fylgstu með BHM á facebook!

Smelltu hér