BHM

Fréttir

14.5.2021 : Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?

BHM og tvenn önnur heildarsamtök launafólks standa fyrir opnum veffundi um samkeppnismál nk. miðvikudag, 19. maí, undir yfirskriftinni „Samkeppni og velsæld – hver græðir á fákeppni?“

Fréttasafn


Greinar og pistlar

Jóhann Gunnar Þórarinsson

26.4.2021 : Ert þú aftengdur?

„Samskiptamynstur á vinnumarkaði hefur tekið stakkaskiptum á 21. öldinni með tilkomu stafrænna lausna og snjalltækja en flestir háskólamenntaðir búa nú við það að vera stöðugt tengdir við vinnu sína gegnum tæki sem vinnuveitendur þeirra útvega. „Endalausa bakvaktin“ eins og sumir myndu kalla það en það er ljóst að rétturinn til að aftengjast (RTA) verður sífellt meira aðkallandi réttindamál á vinnumarkaði og baráttan fyrir RTA verður samofin kjarabaráttunni á næstu árum," segir Jóhann Gunnar Þórarinsson, formaður BHM, í grein í Morgunblaðinu.

Greinasafn


Námskeið


Áhugavert

Breytingar á A-Deild

Umsagnir BHM um lagafrumvörp og önnur þingmál

 

Sjá nánar

Starfsþróunarsetur

Starfsþróunarsetur háskólamanna

 

Sjá nánar

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Í nýlegri greiningu BHM er fjallað um mikilvægi þess að húsnæðiseigendum verði áfram heimilt að greiða séreignarsparnað sinn skattfrjálst inn á húsnæðislán

Lesa greiningu BHM


Myndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM