BHM

Fréttir

9.3.2018 : Launamunur milli kynja dregst saman

Íslenskar konur voru að jafnaði með 6,6% lægri laun en karlar árið 2008 en munurinn var 4,5% árið 2016, samkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands á launamun kynjanna sem unnin var í samvinnu við aðgerðarhóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti. Óskýrður launamunur milli kynja var að jafnaði 3,6% á tímabilinu 2014–2016 en 4,8% á tímabilinu 2008–2010. Með óskýrðum launamun er átt við þann mun sem mælist á launum kynjanna eftir að búið er að leiðrétta launamun út frá ýmsum skýringarþáttum.

Fréttasafn


Greinar og pistlar

8.3.2018 : Sektarákvæði jafnréttislaga hefur aldrei verið nýtt

Grein Ernu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra BHM, í Fréttablaðinu 8. mars 2018, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Greinasafn


Viðburðir og námskeið

 • 27 mar.

  Fundarsköp og fundarstjórnun

  Dagsetning: 27.mar. 2018

  Staðsetning: BHM - Borgartún 6

  Skráningartímabil: Skráningu lokið

 • 17 maí

  AKUREYRI - Vinnutengd streita og kulnun

  Dagsetning: 17.maí 2018

  Staðsetning: AKUREYRI - Lionssalnum að Skipagötu 14, sama húsi og veitingarstaðurinn Strikið

  Skráningartímabil: 19.mar. - 16.maí 2018


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Orlofsblað OBHM 2018

Skoða Orlofsblaðið


Lífbrú

Fræðsluáætlun BHM, vorönn 2018

Skoða fræðsluáætlun

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMKynningarmyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM