BHM

Fréttir

23.5.2017 : Settar verði skýrar reglur um starfsnám á háskólastigi

BHM og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) hafa sent mennta- og menningarmálaráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni, bréf þar sem kallað er eftir því að ráðuneytið setji skýrar reglur um starfsnám á háskólastigi. 

23.5.2017 : Breytingar á A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A-deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næst komandi.  Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A-deild Brúar lífeyrissjóðs.

19.5.2017 : Ályktanir aðalfundar BHM 2017

Á aðalfundi Bandalags háskólamannna, sem haldinn var í gær, 18. maí, voru samþykktar eftirfarandi níu ályktanir um bætt kjör opinberra starfsmanna, jöfnun launamunar milli vinnumarkaða, kynbundinn launamun, lífeyrismál, menntunarákvæði gerðardóms frá 14. ágúst 2015, fjárframlög til menntamála, bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð, Lánasjóð íslenskra námsmanna og húsnæðismál BHM.

19.5.2017 : Kjörið í 17 trúnaðarstöður á aðalfundi

Kjörið var í alls 17 trúnaðarstöður innan Bandalags háskólamanna á aðalfundi þess sem haldinn var í gær, 18. maí. 

Fréttasafn


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Breytingar á A-deild 1.júní 2017

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Ályktanir aðalfundar BHM 2017

Skoða ályktanir


Námskeið og viðburðir


Streymi og upptökur frá viðburðum BHM


Bandalag háskólamanna á facebook

Fylgstu með BHM á facebook!

Smelltu hér