BHM

Fréttir

4.3.2021 : Opinn veffundur ASÍ, BHM og BSRB um réttlát umskipti í umhverfismálum

Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Hún verður kynnt á opnum veffundi 18. mars nk.

Fréttasafn


Greinar og pistlar

23.2.2021 : Fjórföldun atvinnuleysis háskólamenntaðra

„Vandinn er m.a. sá að vinnumarkaðurinn hefur ekki náð að halda í við fjölgun háskólamenntaðra undanfarin ár. Það á bæði við um almenna markaðinn og þann opinbera. Samt liggur fyrir að skortur er á fólki í mörgum stéttum, t.d. innan heilbrigðisþjónustunnar. BHM hefur margoft bent stjórnvöldum á þá staðreynd.“ Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 23. febrúar 2021.

Greinasafn


Viðburðir

  • 25 mar.

    Starfslokanámskeið

    Dagsetning: 25. mar. - 25. feb. 2021

    Staðsetning: Teams viðburður

    Skráningartímabil:  


Í deiglunni

Breytingar á A-Deild

Umsagnir BHM um lagafrumvörp og önnur þingmál

 

Sjá nánar

Starfsþróunarsetur

Starfsþróunarsetur háskólamanna

Styrkir til einstaklinga, stéttarfélaga, stofnana og sveitarfélaga vegna starfsþróunar.

Sjá nánar

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Upplýsingavefur á vegum ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélags Íslands, Femínískra fjármála og FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu.

Fara á vefinn


Myndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM