BHM

Fréttir

22.10.2020 : Nýr þjónustuvefur Orlofssjóðs BHM

Næstkomandi mánudag, 26. október, verður opnaður nýr þjónustuvefur Orlofssjóðs BHM sem leysa mun núverandi bókunarvef af hólmi. Nýi vefurinn er aðgengilegri og notendavænni en sá gamli og felur í sér bætta þjónustu við sjóðfélaga. Vinsamlegast athugið að núverandi bókunarvefur (bhm.fritimi.is) mun liggja niðri frá kl. 12:00 föstudaginn 23. október. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

15.10.2020 : 12 mánaða fæðingarorlof – framfaraskref fyrir börn og foreldra

„Markmið fæðingarorlofskerfisins er að tryggja börnum samvistir við báða foreldra og jafnrétti kynjanna í samfélaginu. Kerfið á að stuðla að því að barn myndi jafn sterk tengsl við báða foreldra en það er lykillinn að því að jafna ábyrgð foreldra og gera báðum kleift að sameina atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf. Með því að jafna rétt foreldra til fæðingarorlofs er einnig stuðlað að því að fjarvera karla og kvenna frá vinnumarkaði vegna barneigna verði álíka löng og áhrifin þau sömu heima og heiman,“ segja formenn ASÍ, BHM og BSRB í sameiginlegri grein í Morgunblaðinu 15. október 2020.

Greinasafn


Í deiglunni

Breytingar á A-Deild

Er brjálað að gera?

– vinnum saman að jafnvægi

VelVIRK

Starfsþróunarsetur

Starfsþróunarsetur háskólamanna

Styrkir til einstaklinga, stéttarfélaga, stofnana og sveitarfélaga vegna starfsþróunar.

Sjá nánar

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Upptaka frá hádegisverðarfundi sem haldinn var 5. mars 2020 á Grand hótel í Reykjavík í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Horfa á upptökuna


Myndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM