BHM

Sumarlokun skrifstofu og þjónustuvers BHM

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð frá og með mánudeginum 23. júlí til föstudagsins 3. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan og þjónustuverið opna aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 9:00.

Ályktanir aðalfundar BHM 2018

Aðalfundur BHM 2018 samþykkti samtals níu ályktanir, meðal annars um fjárhæðir atvinnuleysisbóta, bætur til launþega við gjaldþrot fyrirtækja, greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi, húsnæðisöryggi ungs háskólafólks, kjör starfsfólks heilbrigðisstofnana o.fl. Smellið á myndina til að lesa ályktanirnar.

Öflugur málsvari háskólamenntaðra á vinnumarkaði

BHM er heildarsamtök háskólamenntaðs fólks á íslenskum vinnumarkaði. Innan bandalagsins eru 27 fag- og stéttarfélög með samtals um þrettán þúsund félagsmenn innan sinna raða. Bandalagið styður við starf aðildarfélaga og gætir hagsmuna félagsmanna gagnvart Alþingi og stjórnvöldum.

Fréttir

16.7.2018 : Sumarlokun skrifstofu og þjónustuvers BHM

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð frá og með mánudeginum 23. júlí til föstudagsins 3. ágúst vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan og þjónustuverið opna aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 9:00. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

25.6.2018 : Mannaflaspá fyrir heilbrigðiskerfið

Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 25. júní 2018

Greinasafn


Viðburðir og námskeið


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Ályktanir aðalfundar BHM 2018

Skoða ályktanir 


Lífbrú

Fræðsluáætlun BHM, seinni hluti vorannar 2018

Skoða fræðsluáætlun

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMKynningarmyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM