BHM

Fréttir

13.2.2019 : Atvinnuleysi meðal háskólafólks eykst milli ára

Í janúar á þessu ári voru samtals 1.447 háskólamenntaðir einstaklingar skráðir án atvinnu samkvæmt nýjum tölum frá Vinnumálastofnun, en voru 1.095 á sama tíma í fyrra. BHM hefur áhyggjur af þróuninni. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

2.1.2019 : Fullvalda og frísk í vinnunni

,,Stétt­ar­fé­lög greina víða mik­inn und­ir­liggj­andi vanda á vinnu­mark­aði og atvinnu­rek­endur fara heldur ekki var­hluta af hon­um. Öll spyrjum við okk­ur: Hvað veld­ur? Fólk á besta aldri er að missa heils­una vegna álags í vinnu og einka­lífi. Ef það kemst í þrot tekur langan tíma að ná aftur fullri heilsu."

Greinasafn


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Ályktanir aðalfundar BHM 2018

Skoða ályktanir 


Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMKynningarmyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM