Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti. Hún verður kynnt á opnum veffundi 18. mars nk.
„Vandinn er m.a. sá að vinnumarkaðurinn hefur ekki náð að halda í við fjölgun háskólamenntaðra undanfarin ár. Það á bæði við um almenna markaðinn og þann opinbera. Samt liggur fyrir að skortur er á fólki í mörgum stéttum, t.d. innan heilbrigðisþjónustunnar. BHM hefur margoft bent stjórnvöldum á þá staðreynd.“ Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 23. febrúar 2021.
Dagsetning: 25. mar. - 25. feb. 2021
Staðsetning: Teams viðburður
Skráningartímabil:
Styrkir til einstaklinga, stéttarfélaga, stofnana og sveitarfélaga vegna starfsþróunar.