Í kjölfar kórónuveirufaraldursins hefur fjarvinna færst mjög í vöxt í nær öllum atvinnugreinum hér á landi. Þróunin hefur einkum og sér í lagi haft áhrif á starfsaðstæður og vinnuumhverfi háskólamenntaðra. Af þessu tilefni ætlar BHM að halda opinn veffund miðvikudaginn 10. mars nk. um fjarvinnu háskólamenntaðra undir yfirskriftinni „Vinn heima“ – tækifæri og áskoranir tengd fjarvinnu háskólamenntaðra.
„Vandinn er m.a. sá að vinnumarkaðurinn hefur ekki náð að halda í við fjölgun háskólamenntaðra undanfarin ár. Það á bæði við um almenna markaðinn og þann opinbera. Samt liggur fyrir að skortur er á fólki í mörgum stéttum, t.d. innan heilbrigðisþjónustunnar. BHM hefur margoft bent stjórnvöldum á þá staðreynd.“ Grein Þórunnar Sveinbjarnardóttur, formanns BHM, í Fréttablaðinu 23. febrúar 2021.
Dagsetning: 16. mar. 2021
Staðsetning: Streymi
Skráningartímabil:
Dagsetning: 25. mar. - 25. feb. 2021
Staðsetning: Teams viðburður
Skráningartímabil:
Styrkir til einstaklinga, stéttarfélaga, stofnana og sveitarfélaga vegna starfsþróunar.