Skip to content

BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar

BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar

01/02

BHM veitir þér öflug réttindi

Tvöfalda hverja krónu

Fasteignaverð hér á landi hefur tvöfaldast á síðustu 10 árum. Á sama tíma er álagning á byggingarkostnað nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu í methæðum. Hér er greining BHM á húsnæðismarkaði.

Viltu læra eitthvað nýtt?

Að bæta við sig þekkingu getur opnað fjölmörg ný tækifæri fyrir þig. BHM býður félögum sínum upp á ýmsa möguleika til að auðvelda þeim að endurmennta sig og sækja sér fræðslu.

Næstu námskeið og viðburðir

Öll námskeið, fyrirlestrar og viðburðir eru félagsfólki aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu.

BHM í tölum

27Aðildarfélög í BHM
17000Fjöldi félagsfólks
2.3maAndvirði greiddra styrkja til félaga 2022