BHM

Fréttir

17.12.2018 : Breytingar á úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM

Á undanförnum mánuðum hefur umsóknum um sjúkradagpeninga úr Sjúkrasjóði BHM fjölgað umtalsvert. Þetta hefur haft í för með sér mjög aukinn kostnað fyrir sjóðinn en tekjur hafa ekki vaxið að sama skapi. Að mati stjórnar sjóðsins er óhjákvæmilegt að bregðast við þessari þróun til að tryggja rekstur sjóðsins. Stjórnin hefur því ákveðið að breyta úthlutunarreglum sjóðsins. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

13.12.2018 : Háskólafólk ætlar ekki að sitja eftir

,,Í komandi kjaraviðræðum munu BHM og aðildarfélögin ekki hvika frá kröfunni um að fjárfesting fólks í menntun skili því eðlilegum og sanngjörnum ávinningi. Ýmsir hópar innan okkar raða eiga langt í land með að fá menntun sína að fullu metna til launa," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, m.a. í grein í Morgunblaðinu 13. desember 2018.

Greinasafn


Viðburðir og námskeið


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Ályktanir aðalfundar BHM 2018

Skoða ályktanir 


Lífbrú

Upptaka frá 60 ára afmælisfagnaði BHM 

23. október 2018

Horfa

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMKynningarmyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM