BHM

Fréttir

13.12.2019 : Prófessorar undirrituðu kjarasamning við ríkið

Fulltrúar Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) undirrituðu í gærkvöldi, 12. desember, nýjan kjarasamning við ríkið. 

Fréttasafn


Greinar og pistlar

10.12.2019 : Menntasjóðsfrumvarpið – skref í rétta átt

„BHM fagnar frumvarpinu og telur að þær breytingar sem þar er mælt fyrir um séu almennt jákvæðar og til bóta miðað við núverandi kerfi. Aftur á móti telur bandalagið að stjórnvöld eigi að hafa metnað til að styðja enn betur við bakið á námsmönnum en gert verður samkvæmt frumvarpinu," segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, í grein sem birtist í Fréttablaðinu.

Greinasafn


Vekjum athygli á

Breytingar á A-Deild

Er brjálað að gera? 

– vinnum saman að jafnvægi

VelVIRK


Lífbrú

Umsögn BHM um frumvarp um Menntasjóð námsmanna 

Skoða umsögn

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Stefna BHM 

(samþykkt á aukaaðalfundi 1.11.2017)

Skoða stefnu BHMMyndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM