BHM

Fréttir

1.12.2020 : Gildistími gistimiða framlengdur

Til þess að koma til móts við þá sjóðfélaga Orlofssjóðs BHM sem keyptu gistimiða frá Keahótelum sl. sumar og gátu ekki nýtt þá hafa Keahótel ákveðið að framlengja gildistíma miðanna.

Fréttasafn


Greinar og pistlar

20.11.2020 : 100 manns á mánuði

„Úr gögnum Vinnumálastofnunar má lesa að um þessar mundir fullnýta u.þ.b. 100 manns rétt sinn til atvinnuleysisbóta í hverjum mánuði. Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir að þannig verði það fram á mitt næsta ár. Mörg þeirra sem fullnýta réttinn eiga þann eina kost í stöðunni að sækja um fjárhagsaðstoð hjá sveitarfélagi, önnur fara á framfæri skyldmenna sinna og/eða leita til hjálparstofnana. Þessi hópur mun því miður stækka jafnt og þétt á næstunni verði ekkert að gert. Við þessar aðstæður hlýtur að koma til álita að lengja tímabil atvinnuleysisbóta, t.d. um 6 mánuði eða úr 30 í 36 mánuði, a.m.k. tímabundið.“
Grein formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur, í Fréttablaðinu 20. nóvember 2020.

Greinasafn


Viðburðir


Í deiglunni

Breytingar á A-Deild

Umsagnir BHM um lagafrumvörp og önnur þingmál

 

Sjá nánar

Starfsþróunarsetur

Starfsþróunarsetur háskólamanna

Styrkir til einstaklinga, stéttarfélaga, stofnana og sveitarfélaga vegna starfsþróunar.

Sjá nánar

Ályktanir aðalfundar BHM 2016

Upplýsingavefur á vegum ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélags Íslands, Femínískra fjármála og FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu.

Fara á vefinn


Myndband

Streymi og upptökur

Hér er hægt að nálgast streymi í beinni og upptökur frá viðburðum BHM