Skip to content

BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar

BHM stendur vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar

01/02

Þú átt heima í BHM

Þekkir þú réttindi þín í vinnunni?

Í gegnum starfsævina geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. Hér er hægt að kynna sér vinnurétt allt frá ráðningu til starfsloka.

Næstu námskeið og viðburðir

Öll námskeið, fyrirlestrar og viðburðir eru félagsfólki aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu.

Þessi sterka þörf til að breyta til

Það hafa allir gott af því að breyta til, læra eitthvað nýtt og bæta við sig þekkingu. Við hjálpum þér að láta drauminn rætast.

Farin í fríið?

Orlofssjóður BHM hefur það markmið að auðvelda félögum að njóta orlofstöku sem best, enda er mikilvægt að hvíla sig og hlaða batteríin.

BHM í tölum

28Aðildarfélög í BHM
17000Fjöldi félagsfólks
2.3maAndvirði greiddra styrkja til félaga 2022

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Símatími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt