Vinnuréttur

Þín réttindi í vinnunni skipta miklu máli. Í gegnum starfsævina geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel. Hér er hægt að kynna sér vinnurétt allt frá ráðningu til starfsloka.

Trúnaðarmenn eru mikilvægir

Trúnaðarmaður er mikilvægur fulltrúi stéttarfélags á vinnustað. BHM bíður upp á sérstök trúnaðarmannanámskeið þar sem farið er yfir hlutverkið frá A-Ö. Hægt er að nálgast námskeið á Mínar síður.

Ágætis búbót

Í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við aðila vinnumarkaðarins er ákvæði um persónuuppbót sem í daglegu tali er einnig kallað orlofs- og desemberuppbót. Orlofsuppbót er að jafnaði greidd út 1. maí og desemberuppbót 1. desember.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt