Skyldur starfsfólks sveitarfélaga

Í kjarasamningum BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg er í 9. kafla fjallað um réttindi og skyldur, þar sem komið er inn á nokkra sambærilega þætti og gilda um ríkisstarfsmenn, svo sem þeim er varða breytingar á störfum.

Sjá m.a. kjarasamning Reykjavíkurborgar annars vegar og Fræðagarðs og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga hins vegar.

Að öðru leyti gilda meginreglur um stjórnunarrétt vinnuveitanda innan þeirra marka sem leiða af ákvæðum laga og kjarasamninga.

Leiðbeiningar um starfsmannamál eru birtar á samband.is

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt