Skip to content

Jafnréttismál í deiglunni

BHM stendur reglubundið fyrir viðburðum þar sem leitast er við að fjalla um það sem hæst ber í umræðunni í jafnréttismálum hverju sinni.

Samþykkt ILO C190 um afnám ofbeldis og áreitni á vinnumarkaði

Ryðjum brautina - metum konur af erlendum uppruna að verðleikum

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars var efnt til hádegisfundar um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Að fundinum stóðu ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands.

Sköpum samfélag fyrir öll - málþing 24. október 2022

BHM bauð til málþings á Kvennafrídeginum 24. október 2022 þar sem rætt var hvernig við upprætum misrétti og ofbeldi á vinnumarkaði. Upptökur frá málþinginu og helstu niðurstöður þess er að finna hér.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt