Fréttir

Fimm aðildarfélög BHM sömdu við ríkið - 22.10.2019

Fimm aðildarfélög BHM hafa undirritað nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn er til fjögurra ára og verður efni hans kynnt félagsmönnum á næstu dögum. 

Lesa meira

Nýjar úthlutunarreglur Sjúkrasjóðs BHM - 17.10.2019

Stjórn Sjúkrasjóðs BHM hefur samþykkt nýjar á úthlutunarreglur fyrir sjóðinn og taka þær gildi 1. nóvember nk. 

Lesa meira

BHM gagnrýnir afnám menntunarálags í útboði SÍ á sjúkraþjálfunarþjónustu - 11.10.2019

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skilmála í útboði Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) á sjúkraþjálfunarþjónustu.

Lesa meira

Óboðlegt að ríkið bjóði starfsfólki sínu upp á kjararýrnun - 9.10.2019

BHM gagnrýnir að í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020 sé gert ráð fyrir að verðlag hækki umfram laun ríkisstarfsmanna á árinu. Bandalagið hefur sent fjárlaganefnd Alþingis umsögn um fjárlagafrumvarpið.

Lesa meira

Kulnun og bjargráð kvenna - 7.10.2019

Næstkomandi mánudag, 14. október, mun Sirrý Arnardóttir flytja síðdegisfyrirlestur á vegum BHM um viðtalsbók sína Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný. Sætafjöldi er takmarkaður og þurfa félagsmenn að skrá mætingu fyrirfram.

Lesa meira

Atvinnuleysi meðal háskólafólks heldur áfram að aukast - 4.10.2019

Í ágúst á þessu ári voru samtals 1.904 háskólamenntaðir einstaklingar skráðir án atvinnu, 1.108 konur og 796 karlar, samkvæmt nýjum tölum frá Vinnumálastofnun. Á sama tíma í fyrra voru samtals 1.144 háskólamenntaðir skráðir án atvinnu og hefur þeim því fjölgað um 760 milli ára eða um tæplega 66%. BHM hefur ítrekað lýst áhyggjum af þessari þróun.

Lesa meira

Við viljum raunverulegt samtal um launaliðinn! - 19.9.2019

Aðildarfélög BHM hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna stöðunnar í kjaraviðræðum félaganna við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.

Lesa meira

Hefur þú skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála? - 11.9.2019

Jafnréttisráð hefur auglýst eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar ráðsins fyrir árið 2019. Skilafrestur rennur út 27. september.

Lesa meira

Skýrsla um hindranir á samnorrænum vinnumarkaði - 5.9.2019

Stéttarfélög náttúrufræðinga á Norðurlöndunum hafa birt sameiginlega skýrslu þar sem bent er á hindranir sem verða á vegi félagsmanna sem hyggjast starfa í öðru norrænu ríki. 

Lesa meira

Félagslegur stöðugleiki þarf að fá jafn mikið vægi og efnahagslegur stöðugleiki - 4.9.2019

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherrra hélt aðalræðuna við setningu þings Norræna verkalýðssambandsins (Nordens Fackliga Samorganisation – NFS) í Malmö í gær, 2. september. Þar eru saman komnir fulltrúar 14 heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum, þeirra á meðal formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, en aðild bandalagsins að NFS var formlega samþykkt á síðasta ári

Lesa meira

Munum fylgjast grannt með þróuninni - 2.9.2019

Sameiginleg ráðstefna bandalaga háskólafólks á Norðurlöndum um netvanga fór fram í Malmö í dag, 2. september. 

Lesa meira

Umsvif netvanga munu vaxa á næstu árum - 28.8.2019

Um 4% háskólamenntaðra sérfræðinga á Norðurlöndum eru sjálfstætt starfandi. Á næstu árum mun þessi hópur í vaxandi mæli afla sér lífsviðurværis með því að vinna gegnum „netvanga“ (e. digital platforms). Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu um netvanga á Norðurlöndum sem bandalög háskólafólks í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi létu vinna með stuðningi frá Norræna nýsköpunarsjóðnum.

Lesa meira

Fjórða iðnbyltingin – ert þú tilbúin/n? - 26.8.2019

BHM mun standa fyrir opnum umræðufundi um fjórðu iðnbyltinguna og vinnumarkaðinn á Lýsu – rokkhátíð samtalsins sem fram fer á Akureyri dagana 6. og 7. september nk.

Lesa meira

„Nú þarf að bretta upp ermar og gera góða kjarasamninga“ - 15.8.2019

Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, ritaði nýlega grein í Fréttablaðið þar sem hún fer yfir stöðuna í kjaraviðræðum aðildarfélaga bandalagsins við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Hlé gert á kjaraviðræðum fram í ágúst - 5.7.2019

Gert hefur verið hlé á kjaraviðræðum aðildarfélaga BHM við samninganefnd ríkisins (SNR), samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) og Reykjavíkurborg fram í ágúst.


Lesa meira

Hagfræðingur BHM tekur sæti í nefnd um vísitölu neysluverðs - 2.7.2019

Hagfræðingur BHM mun taka sæti í nefnd sem forsætisráðherra hefur skipað til að fara yfir aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs.  

Lesa meira

BHM og LÍS fræða háskólanema um kjör og réttindi - 1.7.2019

BHM og Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) hafa endurnýjað samstarfssamning sinn. Markmiðið er sem fyrr að efla þekkingu stúdenta á kjara- og réttindamálum á vinnumarkaði og vinna saman að stefnumótun um sameiginleg hagsmunamál.

Lesa meira

Nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM - 28.6.2019

Edda Margrét Hilmarsdóttir er nýr ráðgjafi í þjónustuveri BHM.

Lesa meira

Formaður og varaformaður BHM framvegis kosnir í rafrænni kosningu - 20.6.2019

Á framhaldsaðalfundi BHM, sem haldinn var í dag, voru samþykktar ýmsar breytingar á lögum bandalagsins til viðbótar þeim lagabreytingum sem samþykktar voru á aðalfundi.

Lesa meira

Þjónustuver opið frá kl. 10:00 fimmtudaginn 20. júní - 19.6.2019

Vinsamlegast athugið að vegna framhaldsaðalfundar BHM opnar þjónustuver bandalagsins kl. 10:00 á morgun, fimmtudaginn 20. júní, en ekki kl. 9:00 eins og venja er.

Lesa meira

Fullskipað í fastanefndir BHM - 14.6.2019

Á nýlega afstöðnum aðalfundi BHM voru kosnir fulltrúar í tvær af þremur fastanefndum bandalagsins. Þá hefur stjórn BHM nú lokið við að skipa fulltrúa í allar nefndirnar þrjár og eru þær því fullskipaðar fyrir starfsárið 2019–2020.

Lesa meira

Aðildarfélög BHM afþakka kjararýrnun - 13.6.2019

Yfirlýsing frá BHM vegna stöðu kjaraviðræðna aðildarfélaga bandalagsins við ríkið, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Prestafélag Íslands fær fulla aðild að BHM - 31.5.2019

Á nýlega afstöðnum aðalfundi Bandalags háskólamanna var formlega samþykkt að veita Prestafélagi Íslands (PÍ) fulla aðild að bandalaginu.

Lesa meira

BHM afþakkar kjararýrnun - 24.5.2019

Á aðalfundi Bandalags háskólamanna, sem haldinn var 23. maí 2019, voru samþykktar fjórar ályktanir þar sem því er m.a. hafnað að samið verði um flatar krónutöluhækkanir í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög.

Lesa meira

Þórunn endurkjörin formaður BHM til tveggja ára - 24.5.2019

Þórunn Sveinbjarnardóttir var í gær endurkjörin formaður BHM til tveggja ára á aðalfundi bandalagsins sem haldinn var á Hótel Reykjavík Natura.

Lesa meira

Skrifstofur og þjónustuver BHM lokuð á morgun vegna aðalfundar - 22.5.2019

Skrifstofa og þjónustuver BHM verða lokuð á morgun, fimmtudaginn 23. maí, vegna aðalfundar bandalagsins sem fram fer á Hótel Reykjavík Natura. Skrifstofur og þjónustuver opna aftur föstudaginn 24. maí kl. 9:00.

Lesa meira

Markmiðin enn þau sömu þótt aðferðirnar hafi breyst - 8.5.2019

Ljósmæðrafélag Íslands var stofnað 2. maí 1919 og fagnar því 100 ára afmæli um þessar mundir. Af þessu tilefni svaraði formaður félagsins, Áslaug Íris Valsdóttir, spurningum bhm.is.

Lesa meira

Kynningar- og fræðslufundir fyrir sjóðfélaga LSR - 7.5.2019

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) efnir til kynningar- og fræðslufunda fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild sjóðsins dagna 21., 22. og 23. maí næstkomandi. 

Lesa meira

Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrktur nóg? - 7.5.2019

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins efna til morgunfundar um heilsueflandi vinnustaði í Háteigi á Grand Hótel þann 9. maí. Aðallfyrirlesarinn er Karolien Van Den Brekel heimilislæknir og doktor í sálfræði sem fjallar um jákvæða heilsu og vinnustaði. 

Lesa meira

Til hamingju með daginn, ljósmæður! - 2.5.2019

Í dag fagnar Ljósmæðrafélag Íslands, sem er eitt aðildarfélaga BHM, 100 ára afmæli en það var stofnað 2. maí árið 1919. 

Lesa meira

Fylkjum liði á 1. maí! - 29.4.2019

Bandalag háskólamanna hvetur félagsmenn aðildarfélaga til að fjölmenna í kröfugöngur og á baráttufundi um land allt á 1. maí. 

Lesa meira

Bann við mismunun á vinnumarkaði tók gildi um áramótin - 3.4.2019

Þann 1. janúar síðastliðinn tóku gildi á Íslandi lög um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018. Markmið laganna er að vinna gegn mismunun og koma á og viðhalda jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði óháð þáttum eins og þjóðernisuppruna, kynþætti, trú, aldri, lífsskoðun, fötlun, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum o.fl.

Lesa meira

Breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs og Sjúkrasjóðs - 29.3.2019

Stjórnir Sjúkrasjóðs BHM og Styrktarsjóðs BHM hafa ákveðið að breyta úthlutunarreglum sjóðanna til að laga rekstur þeirra að breyttum aðstæðum.

Lesa meira

BHM leitar að skipulögðum einstaklingi með ríka þjónustulund til starfa í þjónustuveri - 25.3.2019

BHM auglýsir eftir umsóknum um starf ráðgjafa í þjónustuveri bandalagsins að Borgartúni 6 í Reykjavík. Starfið felst m.a. í því að veita upplýsingar og aðstoð vegna umsókna um styrki úr sjóðum bandalagsins, fara yfir og vinna úr umsóknargögnum og hafa umsjón og eftirlit með rafrænu umsóknarferli. Ráðgjafanum er einnig ætlað að vera sérfræðingur í málefnum Starfsþróunarseturs háskólamanna (STH).

Lesa meira

Skýr og vaxandi krafa um bætt jafnvægi milli vinnu og einkalífs - 19.3.2019

Formaður BHM ritaði nýlega grein í Morgunblaðið þar sem hún reifar sameiginlegar kröfur aðildarfélaga bandalagsins er varða fjölskylduvænan vinnumarkað

Lesa meira

Ekki lengur litið á kynbundin brot sem „hversdagsleg“ eða „djók“ - 7.3.2019

#Metoo-byltingin hefur haft þau áhrif að ekki er lengur litið á kynbundin brot sem „hversdagsleg“ eða „djók“. Þetta er meðal þess sem kom fram í erindi Gyðu Margrétar Pétursdóttur og Önnudísar Gretu Rúdolfsdóttur á hádegisverðarfundi sem BHM o.fl. stóðu að í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 

Lesa meira

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna – hádegisverðarfundur 7. mars - 4.3.2019

Bandalag háskólamanna er einn aðstandenda hádegisverðarfundar sem haldinn verður nk. fimmtudag, 7. mars, í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sem er 8. mars ár hvert. 

Lesa meira

Ríkið greiði án tafar skuld sína við félagsmenn aðildarfélaga BHM - 1.3.2019

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir að hafa enn ekki greitt félagsmönnum fjögurra aðildarfélaga vangoldin laun frá árinu 2015, þrátt fyrir að Hæstiréttur hafi fellt dóm þar um fyrir tæpum fimm mánuðum.

Lesa meira

Námskeið fyrir félagsmenn aðildarfélaga um leiðir til að forðast kulnun og „blómstra“ í starfi - 28.2.2019

BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga að sækja námskeið 19. mars um leiðir til að stjórna streitu og nýta hana til árangurs, forðast kulnun og ,,blómstra” í starfi. Námskeiðið fer fram í Ási, fundarsal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6 milli kl. 9:00 og 12:30. Námskeiðið er félagsmönnum að endurgjaldslausu en skrá þarf þátttöku fyrirfram hér.

Lesa meira

Auglýst eftir framboðum í trúnaðarstöður innan BHM - 22.2.2019

Uppstillingarnefnd BHM hefur auglýst eftir félagsmönnum úr röðum aðildarfélaga BHM sem áhuga hafa á því að taka að sér trúnaðarstörf innan bandalagsins. Félagsmenn sem vilja gefa kost á sér þurfa að hafa samband við sitt aðildarfélag fyrir 15. mars nk.

Lesa meira

BHM styður kröfur stúdenta um hærri framfærslulán og frítekjumark hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna - 22.2.2019

BHM hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem tekið er undir kröfur Landssamtaka íslenskra stúdenta (LÍS) um úrbætur á námslánakerfinu.

Lesa meira
Síða 1 af 19