Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: september 2006

6.9.2006 : Skiptir máli að gæðaviðmið háskóla verði sýnileg

“Það skiptir ekki síst máli fyrir íslenska háskóla að það sé sýnilegt að þeir fylgi alþjóðlegum viðmiðum í gæðamálum og standist þær kröfur sem gerðar eru á alþjóðavettvangi. Við munum leggja áherslu á samráð við háskólana sjálfa um mótun þessa ferlis. Starf okkar á að vera tvíþætt, annars vegar að fylgjast með uppfyllingu skilyrða sem fylgja viðurkenningu fræðasviða hjá skólum og hins vegar umbótamiðað mat. Í því síðarnefnda verður áherslan á að skólar byggi upp sitt innra gæðakerfi”, sagði Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri Mats- og greiningardeildar menntamálaráðuneytisins, í viðtali við vefsíðu BHM.

Lesa meira

Fréttir