Fréttir: mars 2007
Rýrir ekki rétt til veikindalauna að stunda nám
Héraðsdómur Reykjaness felldi nýverið dóm þar sem fallist er á að það rýri ekki rétt starfsmanns til veikindalauna þótt hann stundi nám að einhverju leyti þann tíma sem hann er frá störfum vegna veikinda sinna.
Lesa meiraKraftur kvenna og máttur á milli landa
Líkt og undanfarin ár tekur Bandalag háskólamanna virkan þátt í dagskrá að tilefni alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars, sem er næstkomandi fimmtudagur. Í hádeginu stendur BHM að fundi með öðrum samtökum launþega, kvenréttindafélagi Íslands, jafnréttisráði og jafnréttisstofu, þar sem fjallað verður um málefni nýbúa. Fundurinn ber yfirskriftina "Máttur á milli landa - beislum mannauðinn!". Fundurinn hefst klukkan 11:45 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík og fundarstjóri er Amal Tamimi frá Alþjóðahúsi. Hafa samtökin jafnframt sent frá sér ávarp að tilefni dagsins. Þá verður haldinn opinn fundur í Tjarnarsal Ráðhússins í Reykjavík, undir yfirskriftinni "Virkjum kraft kvenna". Sá fundur hefst klukkan 17:00, en að honum standa fjölmörg samtök kvenna, mannréttindasamtök og félög launþega, bæði kjarafélög og fagfélög. Fundarstjóri er Halldóra Friðjónsdóttir, formaður BHM.
Lesa meiraJafnháir styrkir til karla og kvenna
Frá og með 1. júní næstkomandi mun Fjölskyldu- og styrktarsjóður BHM, BSRB og KÍ (FOS) greiða fæðingarstyrki til foreldra og verða þeir jafnháir til mæðra og feðra. Um leið falla niður tekjutengdar greiðslur til mæðra, sem greiddar hafa verið úr sjóðnum frá stofnun hans. Við þessa breytingu lækka greiðslur til mæðra frá því sem verið hefur, í einstaka tilvikum jafnvel verulega, en stjórn FOS ákvað þessa breytingu meðal annars vegna ábendingar frá Jafnréttisstofu. Að hluta eru þessar breytingar einnig til komnar vegna þess hve illa FOS stendur í kjölfar einhliða ákvarðana stjórnvalda um viðmiðunartímabil greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði.
-
2022
2021
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2000
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember