Chat with us, powered by LiveChat

Fréttir: maí 2007

24.5.2007 : Áhersla á jafnréttismál gefur tilefni til bjartsýni

"Það er fagnaðarefni að sjá sjónarmið Bandalags háskólamanna endurspeglast á þennan hátt í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar og við vonumst til að sjá markvisst unnið að því endurmati á hefðbundnum kvennastörfum sem þessi ríkisstjórn er sammála okkur um að sé forsenda þess að leiðrétting fáist á launamun kynjanna. BHM mun ekki láta sitt eftir liggja í þessum efnum", sagði Halldóra Friðjónsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna, í samtali við heimasíðuna, en BHM sendi frá sér ályktun í tilefni þess að ný ríkisstjórn tók til starfa í dag. Lesa meira

Fréttir